Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 47

Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 47
Einn var Lýður hér á landi 1703 og sá í Dalasýslu, en 1801 voru fjórir, þar af einn Strandamaður ungur, Lýður Jónsson í Skálholtsvík í Ospakseyrarsókn, tveggja ára. Mönnum með þessu nafni fjölgaði á 19. öld, ekki síst á Ströndum, urðu þar þrír 1845 og sjö tíu árum seinna. Nafnið Lýður heíur haldist allvel, eru 35 í þjóðskrá 1982 sem svo heita aðalnafni eða einu. Skírðir þrír 1976 og einn 1985. Magndís er síðari tíma samsetning. I manntalinu 1845 eru tvær, hin eldri Magndís Magnúsdóttir, 24 ára á Felli í Fellssókn í Strandasýslu. Föðurnafn hennar kynni að hafa haft áhrif á nafn- smíðina. Hin var Sveinbjörnsdóttir, átta ára, á Osi í Rafnseyrar- sókn. Nafn þetta hélst í Strandasýslu, voru þar þrjár 1855, og af 11 Magndísum 1910 voru sex fæddar Strandamenn. Konur með þessu nafni eru 10-15 á síðari árum. Þrjár voru svo nefndar 1982. Magnlaug er einnig smíð þeirra Strandamanna, en miklu sjaldgæfara. Magnlaug Magnúsdóttir, 17 ára vinnukona á Reykja- nesi í Arneshreppi 1845, er víst eina konan sem því nafni hefur heitið. Pantaleon er grískt nafn og talið merkja „sá sem hefur samúð með öllum“. Heilagur Pantaleon frá Nicomediu, læknir og písl- arvottur, lét lífíð fyrir trú sína árið 305. Messudagur hans er 27. júlí. Sr. Sigurður Ketilsson á Ljótsstöðum í Vopnafirði (1689- 1730) orti rímur af Pantaleon píslarvotti. Elsta dæmi þessa nafns á Islandi er Pantaleon Olafsson prest- ur á Stað í Grunnavík, sá er Ogmundur Pálsson bannfærði 1531. Arið 1703 hétu fjórir Islendingar nafni þessu, en 1801 voru þeir tveir, annar þeirra barnungur Strandamaður, Pantaleon Þórólfs- son á Óspakseyri. Hann var 1845 kominn að Kambi í Arnessókn, en horftnn 1855. Arið 1910 var einn Pantaleon á Islandi, fædd- ur í Dalasýslu, og síðan hverfur nafnið hér. Styttingin Panti var til í Isafjarðarsýslu 1703. Pálína er 19. aldar myndun af Páll að erlendum hætti. PáU merkir lítill (lat. paulus). Mjög er erfitt í upphafi að halda sund- ur gerðunum Pálína og Pálín, en hin fyrri varð brátt alls ráðandi. Nafnið kom upp nokkuð skyndilega, engin íslensk kona hét Pálína 1801, en voru orðnar 29 1845, ellefu þeirra Pálsdætur. Þá 45 L.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.