Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 48

Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 48
voru tvær Pálínur á Ströndum, 24 og 13 ára. Blómaskeið Pálínu- nafns á Islandi var síðari hluti 19. aldar, og eru Pálínur 327 árið 1910. Síðan hefur nokkuð fækkað, einkum hlutfallslega. Nafnið er þó enn mikið notað, t.d. skírðar fímm 1976 og sex 1982. Eins og fyrr segir er Pálína myndað af Páll. Stundum hef ég grun um að menn hafi haldið áfram, í stað þess að líta við, og til verður karlheitið Pálínus. Ekki þarf þetta þó svo að vera, því að til var latneska heitið Paulinus og kemur fyrir í dýrlingatali. Rósmundur er ung samsetning. Fyrstur með þessu nafni mun vera Rósmundur Klemensson sem var átta ára á Kambi í Arnes- sókn í Strandasýslu 1801. Vel má hugsa sér að þessi maður hafi verið heitinn í höfuðið á Rósu og Guðmundi til dæmis, en þá má ekki gleyma kvenheitinu Rósamunda sem kunnugt var af bók- menntum. I því nafni er fyrri liðurinn sennilega samstofna ís- lensku orðunum hrós og hróóur, en ekki latneska blómsheitinu rosa. En hvað sem þessum vangaveltum líður, lifði nafnið Rós- mundur, einkum á Vestfjörðum. Áiið 1910 heita 14 menn þessu nafni, þrír þeirra fæddir Strandamenn. Nafnið er mjög sjaldgæft í síðustu árgöngum. Sakarías er úr hebresku Zecharja. Nafnið er þýtt á íslensku með mismunandi hætti, eitthvað í sambandi við minni, hugmyndir eða frægð guðs. Þetta heiti hafa borið frægir menn á fjarlægum slóðuiu. Einn var Sakarías á Islandi 1703, Olafsson í Asi í Alftanes- hreppi í Gullbringusýslu. A 19. öld voru þeir jafnan 10-15, einna flestir 1845, og þá báru tveir Strandamenn nafnið. Nú heita örfáir Islendingar Sakarías. Sigurbjört er ung íslensk nafngift og sýnist eiga upptök sín í Strandasýslu. í manntalinu 1845 var aðeins ein, Sigurbjört Elall- grímsdóttir, átta ára, á Eyri í Árneshreppi. Þar í sýslu helst nafn- ið á 19. öld og lifir enn, þótt fátítt sé. Steinríðurvar áður Steinfríður, enda er síðari hlutinn samstofna frjá = elska, friður og fríður. Nafn þetta á fornar rætur, en var aldrei algengt. Árið 1703 hétu fjórar íslenskar konur Steinríður (engin Steinfríður), þeirra á meðal var ein í Strandasýslu, Stein- ríður Þórðardóttir, tvítug „vinnukvensvift" á Hamri í Kaldrana- neshreppi (nefndur Kaldaðarneshreppur í prentun manntals- 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.