Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 49

Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 49
ins). Tæpri öld síðar var aðeins ein Steinríður á landinu, Þor- geirsdóttir, 27 ára á Gullberastöðum í Lundarreykjadal. Með henni hverfur mér þetta svipreista nafn. Stígur er fornt norrænt nafn, miklu algengara og eldra í Dan- mörku heldur en í Noregi, segir Lind, enda mun það austurnor- rænt að upphafi og barst síðan til Noregs og Islands. Hingað á það að hafa verið komið um 1300, og voru 16 á landinu öllu 1703. A 19. öld voru fáir, alltaf innan við 10. Einn var í Stranda- sýslu 1801, Stígur Jónsson 12 ára, í Hvítuhlíð í Ospakseyrarsókn. Nafnið lifir dágóðu lífi og kemur í'yrir í mörgum árgöngum um okkar daga. Þeir segja að það hafi merkt göngumaður. En því ekki sá sem reistur er og myndarlegur? Sunnefa, áður Sunnifa, er komið úr gamalli ensku. Fyrri hlut- inn er sun = sól, en hinn síðari sama og gift, þ.e. gjöf. Sunnefa er „sólargjöf" og ekki bót að skrifa það með vaffi. Líklega eru það áhrif frá nafninu Eva og sennilega einnig að e er komið fyr- ir i. Nafnið var miklu algengara í Noregi en á Islandi, „sent ock sállsynt pá Island“ segir Lincl. Heilög Sunnifa var í Noregi um 1000, talin þangað flúin af Irlandi kristin konungsdóttir. Arið 1703 báru 15 íslenskar konur nafnið Sunnefa (Sunnifa), en hefur síðan heldur fækkað. Arið 1845 voru tíu, þar af ein í Strandasýslu, Sunnefa Jónsdóttir 53 ára, Norðurfirði í Arnes- hreppi. Nú sýnist mér nafnið í sókn hérlendis allra síðustu ára- tugi, skírðar svo fimm 1985. Sörin eða Sören barst til Islands á 19. öld, og voru hér fjórir 1801. Nú er seinni gerðin oftast höfð. Þetta nafn hefur um- myndast úr latínu Severinus, en severus merkir alvarlegur. Sever- inus var dýiiingur, kenndur við Köln, messudagur 23. október. Arið 1845 báru sex Islendingar nafn þetta, þar af einn Stranda- maður, niðursetningur af erlendum uppruna, en fæddur á ís- landi. Nafnið lifir bærilegu lífi hér á landi enn þann dag í dag. Teitur er fornt norrænt nafn og merkir glaður, skylt fornhá- þýsku zeiz = viðmótsþýður. Upphafleg merking er þó talin bjart- ur, og rótskylt er þetta tír = frægð, goðsheitinu Týr og lýsingar- orðinu tcer. Teitur var mikið nafn í ætt Haukdæla. Nafn þetta var nokkuð algengt hér á öldurn áður, alls 67 árið 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.