Strandapósturinn - 01.06.1997, Page 51
3) Strandamenn voru sjálfstæðir gagnvart nágrönnum sínum.
Miklu minna var þar um skrautleg og skrýtileg nöfn en
meðal Isfirðinga, og nöfn af framandi toga sem voru afar
vinsæl orðin með Húnvetningum 1845, voru þá enn ekki í
hávegum höfð á Ströndum. Dæmi af því tagi eru Anna, Jó-
hanna, Lilja, María, Rósa, Jóhann, Jóhannes, Jónas, Krist-
ján og Stefán.
4) Fátt var um ættarnöfn, og um fleirnefni voru Strandamenn
undir landsmeðaltali um miðja 19. öld.
5) A Ströndum varðveittust betur en víða annars staðar nokk-
ur gömul nöfn og gild, svo sem Askell, Hafur, Hallkell,
Hreggviður, Kolþerna, Oddhildur og Steinríður.
6) Fátt var meðal Strandamanna um framandi nöfn sem okk-
ur kunna að þykja skrýtin. Þó koma fyrir Asarías, Lalíla,
Pantaleon og Venedía.
7) Nýjar nafngiftir Strandamanna voru í betra lagi en margur
sá óskapnaður sem upp skaut hér á landi á 19. öld. Mér sýn-
ist Strandamenn hafi búið til nöfnin Magnús, Magnlaug,
Rósmundur, Sigurbjört, Valgeir og Þórðbjörn.
8) Að öllu samanlögðu voru Strandamenn nafnsparir og nafn-
vandir 1703-1845.
Nöfn Strandamanna 1703-1845
A. Konur: 1703 1801 1845 1703 1801 1845
1 Agata 2 1 2 12 Asný 1 2 1
2 Agnes 1 0 0 13 Ásta 0 0 1
3 Anna 0 5 10 14 Ástríður 3 4 2
4 Arnbjörg 0 1 0
5 Arndís 6 3 2 15 Bergljót 3 0 0
6 Arnfríður 2 3 1 16 Björg 10 6 4
7 Arnheiður 1 0 0 17 Bríget 1 0 0
8 Arnlaug 0 1 0 18 Bryngerður 1 0 0
9 Arnþóra 1 0 0 19 Brynhildur 0 0 1
10 Ása 2 1 0 20 Dagbjört 1 1 2
11 Ásdís 2 0 0 21 Dýrfinna 0 1 0
49