Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 62

Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 62
eyri til 1892, en það ár eru þær báðar komnar í eigu Richard P. Riis sem fluttist til Borðeyrar árið áður. Riis varð vinsæll og vel metinn kaupmaður, hann þótti mjög áreiðanlegur og var sagt að loforð hans stæðu sem stafur á bók. Hann lét sér einnig annt um vöruvöndun og reyndist í öllu hinn slyngasti kaupmaður. Fljót- lega færði Riis út kvíarnar, hann hóf verslun á Hólmavík 1896 og Hvammstanga 1898. Ekki var Riis þó einn um hituna, því Versl- unarfélag Dalamanna (stofnað 1886) hafði aðstöðu á Borðeyri og lagði þar upp vörur. Verslunarfélagið var pöntunarfélag og skipt í deildir, ein þeirra starfaði á Borðeyri uns Kaupfélag Hrút- firðinga var stofnað árið 1899. Riisverslun var rekin til ársins 1930 að Kaupfélag Hrútfirðinga keypti hana og þar með var lok- ið kaupmannaverslun á Borðeyri, því kaupfélagið hefur haft þar alla verslun síðan. Hér á undan er dregin saman í sem skemmstu máli saga versl- unar á Borðeyri síðustu 150 árin, en er þó flest ósagt sem ástæða væri um að geta, en til þess er ekki rúm í þessum pistli. Sú hugmynd að minnast 150 ára verslunarafmælis Borðeyrar á verðugan hátt varð til á stjórnarfundi Kaupfélags Hrútfirðinga. Hún var síðan borin undir aðalfund kaupfélagsins og hlaut þar samþykki. Strax var ákveðið að leita eftir samstarfi við sveitar- stjórn Bæjarhrepps um alla tilhögun og framkvæmd. Það reynd- ist auðsótt mál, sveitarstjórnin var hugmyndinni hlynnt og þá- verandi oddviti, Guðjón Olafsson, sérlega áhugasamur um að vel til tækist og sparaði sig ekki til stuðnings málinu. Undirbún- ingur var síðan í höndum starfshóps eða nefndar sem saman- stóð af stjórnarmönnum K.F.H.B. þeim Jósep Rósinkarssyni, Arna Jóni Eyþórssyni og Georg Jóni Jónssyni, Mána Laxdal kaupfélagsstjóra og oddvita Bæjarhrepps Guðjóni Olafssyni. Fljótlega réði nefndin sér starfsmann til að vinna að undir- búningi og skipulagningu. Rakel Pálsdóttir þjóðfræðinemi við Háskóla Islands tók starfið að sér og leysti það af hendi með mikilli prýði. Einnig var Jón Jónsson þjóðfræðingur frá Steina- dal til aðstoðar og ráðgjafar og lagði málinu lið á allan hátt. Raunar var auðvelt að skapa áhuga heimafólks á undirbún- ingi. Allir voru boðnir og búnir til að leggja sitt af mörkum. 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.