Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1997, Qupperneq 75

Strandapósturinn - 01.06.1997, Qupperneq 75
frænda sínum. Bréfíð er nokkru lengra og eru þar athafnir Þor- steins á þessum árum raktar. A milli þeirra var góður vinskapur og eru varðveitt átta bréf Þorsteins til Torfa í bréfasafni þess síð- arnefnda á Handritadeild Landsbókasafns. Þorsteinn var fæddur í Grundarkoti í Vatnsdal þann 7. júlí 1824, sonur bjónanna Þorleifs Þorleifssonar bónda og smiðs í Grundarkoti og síðar á Hjallalandi og Helgu Þórarinsdóttur frá Vatnsdalshólum en' hún var kunn af kveðskap sínum. Fyrir störf sín og hæfíleika var Þorsteinn mikilsmetinn og sagði Guðbjörg Jónsdóttir á Broddanesi um hann „að það sje ekki ofmælt að Þorsteinn á Kjörvogi hafí að mörgu leyti, þó einkum að því er snertir vitsmuni og hagleik borið höfuð og herðar yfir flesta Strandamenn á öldinni sem leið.“ Margvíslegar sagnir eru sagð- ar af Þorsteini og varð hann þjóðsagnapersóna þegar í lifanda lífi. Af mörgum var hann talinn fjölkunnugur og til eru ýmsar sagnir um það. Sagnir af Þorsteini má m.a. finna í Islensku mann- lífi I, eftir Jón Helgason, Rauðskinnu hinni njrri II, eftir Jón Thorarensen og Gömlum kynnum eftir Ingunni Jónsdóttur frá Kornsá. Kunnastur var Þorsteinn fyrir smíðar sínar sem voru honum mjög hugleiknar og fór hann ungur að árum að sýna þeim áhuga. I einu bréfí sínu til Jóns Sigurðssonar forseta segist hann hafa í undanfarin 34 ár fengist við járnsmíðar, en bréfið er skrif- að í janúar árið 1875 og hefur Þorsteinn þá verið rétt um 16 ára þegar hann fór að vinna við járnsmíðar. Ahugi Þorsteins á smíð- um og hæfileikar hans hafa örugglega átt stærstan þátt í því að hann hélt síðar suður til Reykjavíkur í járnsmíðanám. Hann lauk sveinsprófi í járnsmíðum í Reykjavík árið 1848 og tveimur árum síðar var hann kominn til Kaupmannahafnar til frekara náms. Ekki fer miklum sögum af námi Þorsteins en miðað við þá þekkingu sem hann hafði síðar á járnsmíðum má ætla að hann hafi drukkið í sig allt sem hann náði í á þessum námsárum sín- um. Auk járnsmíðanáms mun Þorsteinn hafa kynnt sér ýmsar aðrar greinar eins og læknisfræði sem hann stundaði í hjáverk- um eftir að heim kom, sérstaklega var hann þekktur fýrir að að- stoða konur í barnsnauð. Einnig kunni hann nokkuð fyrir sér í eðlis- og efnafræði og átti ýmsar bækur um þessi fræði. Prófi í 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.