Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 80

Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 80
riðslegið og ójafnt á röðunum; þetta járn er ei kaldýrt, og þolir opt- ast bæði suðu og slátt sem og líka drátt; en of deigt er það til að renn- ast, þar því hættir við að rifna fyrri en renna járnin skjera það. Síðan koma kaflar um ýmsar smíðaaðferðir. Tuttugasti kafli er um hvernig eigi að deigajárn og brenna af eða stilla. Kafli 35 er um brúkanlegan íslenskan suðusand og sá 39. er um hvernig eigi fara að við að sjóða saman pípur: Fyrst þarf vandlega að slá efnið jafnt þykkt, og jafna breidt ef píp- an á að vera jafn víð; þar næst er það lagt sarnan og stúfsett, slegið í hvolfdu undirlagi ótt og títt með litlum hamri. Má uppá þenna máta sjóða saman bissu hlaup likil pípur og fleyrra. Nokkrir kaflar eru um mismunandi reikniaðferðir og flatar- málsmælingar t.d. hvernig eigi að mæla gjörð eða hólk á sívalan hlut (43. kafli) og mæla út trekt (44. kafli). Kaflar 79-114 er um smíðar úr horni, tré og beini, og hefur kafli númer 103 yflrskrift- ina: ,Að bleyta horn til steypu.“ Þar til tekur niaður: 1 pund óbrotið kalk, 4 lóð Vínstein 1/2 pund pottösku 4 lóð Salt sýður það í vatni, svo mikið að það mínki urn þriðjúng; hornið er raspað niður, og látið ofaní þessa blöndu, og svo er soðið að nýu þangað til allt er orðið að graut, þá lætur maður lit þann í sem hann vill hafa, og lætur síðan grautinn í mótið. Að endingu eru í bæklingnum nokkrir kaflar sem kalla mætti húsráð en þar eru lausnir á ýmsum algengum vandamálum sem upp geta komið. Eitt þeirra gæti hafa nýst á barnmörgum heim- ilum þar sem mjólkursopinn var dýrmætur. Það er kafli 136 sem heitir: Ábatasöm aðferð að mjólka kýr.“ Mjaltakonan taki mjúka skinn fíngra vetlínga og setji uppá sig á meðan hún mjólkar, þá hefur kýrin sömu tilfynníngu eins og kálfur sje að sjúga hana, og selur því betur en þegar mjólkað er með berum höndum, hvar við bæði mjólkur æðar og spenar kipra sig saman. Þótt mest af því sem í bæklingnum stendur sé að öllum líkind- um tekið úr bókum sem Þorsteinn hafði undir höndum, þá er þetta rnjög góð heimild um kunnáttu til járnsmíða um miðja síð- ustu öld. Þorsteinn hefur við smíðar sínar sannreynt mörg af 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.