Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 89

Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 89
sem leið liggur yfir Naustvíkurskörð og Reykjarfjörð á hafísnum. Ferðin var erfið en tókst giftusamlega við þær aðstæður. Sjúk- lingurinn náði heilsu og lifði fjölmörg ár eftir það. Eg hefi hér farið nokkrum orðum um sjúkraflutninga hér áður fyrr og hverjum erfiðleikum þeir voru háðir. En þetta var aðeins inngangur að þeim sjúkraflutningi sem ég var sjálfur þátt- takandi í þó hann'væri í engu sögulegur í líkingu við það sem hér var lítillega sagt frá. Það var komið fram í nóvember 1922 þegar Pétur Guðmunds- son bóndi í Ofeigsfirði varð veikur. Agerðist það svo að hann lagðist í rúmið. Kristmundur Guðjónsson, sem var þá læknir okkar og átti heirna á Kúvíkum, var sóttur til Péturs. Sagði hann að koma þyrfti Pétri til sín á Kúvíkur til þess að hann gæti veitt honum þá hjálp sem hann þyrfti. Til þess voru engin ráð önnur en að fara með hann á báti frá Ófeigsfirði til Kúvíka. Á hesti gat hann ekki setið. I Ófeigsfirði var þá orðið mannfátt. Hjá Pétri voru ekki aðrir utan þeirra hjóna, en synir þeirra ungir, Jói mál- lausi og Rósa Samúelsdóttir. Á búi Guðmundar Péturssonar voru ekki aðrir karlmenn en Jón Arngrímsson og ég þá 17 ára. Því varð að fá einhverja menn að til að flytja Pétur. Til for- mennsku þeirrar farar var fenginn Finnbogi á Finnbogastöðum og til fylgdar honum fór ég og Guðjón bróðir minn á Seljanesi. Hann var alltaf tilbúinn og sjálfsagður þegar einhvers þurfti með í Ófeigsfirði. Hann var ári eldri en ég. En ég get með engu móti munað hver var sá ijórði sem var með í þessari för. Það gæti hafa verið Albert bróðir minn, en ég held þó ekki. Nokkru síðar kom Finnbogi norður þegar honum þótti lík- legt að veður gæfist til að fara þessa ferð. Og hinir aðkomnu voru líka komnir á staðinn. Til þessarar farar var tekinn sexær- ingurinn í Ófeigsfirði, Heppinn. Aðrir bátar voru of litlir til þess að hægt væri að búa um sjúkling í sjúkrarúmi, sem var allstór kassi sleginn saman í þessum tilgangi til þess að hægt væri að hlúa sem best að sjúklingnum. Lagt var af stað snemma morguns og ferðin hafin. Búið var um sjúkrakassann sem best mátti við koma og hlýjar dúnsængur hafðar til að halda honum heitum meðan á ferðinni stæði. Veð- 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.