Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1997, Qupperneq 94

Strandapósturinn - 01.06.1997, Qupperneq 94
síðari hluta nítjándu aldar. Dagbækur og önnur skrif bræðranna Halldórs og Níelsar Jónssona frá Tind gerðu það að verkum að ég kynntist Ströndum miklu betur en í fyrri ferðinni. Nú mun- aði menn ekki um að stökkva upp á heiði eða hlaupa milli byggðarlaga. „Kristján í Túngu kom hjer og ætlaði suður að Kveingrjóti og Nilli filgdi honum suður á brún og hann taldi sporin til baka og voru þau 14584. Gvendur í Seli kom í dag og fór ofaneftir og babbi filgdist með honum og fór inn að Húsa- vík. Leifi kom aptur kl. 7.30 em og var 12 klukkutíma og 25 mín- útur. Nilli fór á stað kl. 11.30 fm. Kom aptur kl. 6 em. Babbi kom með nýja ísafoldi“ (Lbs 1857 8vo - 21. mars 1890). I fylgd þessara vina minna hef ég ekki aðeins fengið nýja sýn á samfélag manna á Ströndum á nítjándu öld heldur hef ég skil- ið betur en nokkru sinni fyrr hvaða möguleika sveitir landsins hafa í framtíðinni. Eg held að saga þessarar þjóðar, þar á meðal alþýðumanna á borð við þá Halda og Nilla, geti kennt okkur hvernig best sé að takast á við vandamál framtíðarinnar. Þeir stóðu frammi fýrir miklum vanda rétt eins og hver kynslóð hef- ur þurft að gera, og þeir náðu, eins og forfeðurnir, að axla þá ábyrgð sem því fylgir að vera Islendingur. I stað þess að pakka saman og hverfa á braut settu þeir undir sig hausinn og stóðu af sér alla storma. Sú saga gefur okkur tækifæri til að snúa vörn í sókn og hefja anda okkar til nýrra sigra. Eg vona að bækur rnínar báðar, Menntun, ást og sorg og Bræður af Ströndum, hafi sömu áhrif á lesendur þeirra og handrit bræðranna höfðu á mig með íslenska sveit sér að bak- hjarli. A síðasta ári komu út tvcer bœkur eftir Sigurð Gylfa Magnússon sagnfræðing um rannsóknir hans á skrifum bræðranna Halldórs Jóns- sonar í Miðdalsgröf og Níelsar á Grœnhól. Ekki er vafi á að þessar bœk- ur liafa vakið mikla athygli, ekki aðeins á Ströndum og meðal sagnfræð- inga, heldur meðal allra þeirra, sem hafa áhuga á sögu Islendinga, hafa áhuga Jýrir því hvað var hugsað og hvernig daglegt líf afa okkar og ömmu var (langafa og langömmu). Strandapósturinn vill vekja athygli lesenda sinna á þessum ritum og þykir fengur af að mega birta framangreinda grein Sigurðar Gylfa. 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.