Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 104

Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 104
hagleik sinn og sundkunnáttu og fleira. Ými þessi var svo hagur að hann falsaði kóngsins rnynt svo haglega að yfirvald landsins tók dali hans sem gilda mynt. En þegar það komst upp að mynt- in var fölsuð, átti að grípa Ýma, fangelsa hann og lífláta. Slík fölsun var þá og síðar talin dauðasynd. En Ými slapp úr höndum réttvísinnar og komst alla leið hingað norður í Arneshrepp. Hér mun hann hafa verið á laun hjá prestinum í Arnesi. Líklegt er að presturinn á Stað í Steingrímsfirði hafi einnig komið þar við sögu að veita þessum sakamanni vernd. Sú barneign hans, sem hér er drepið á gefur líkur til að Ými hafi einnig verið þar við- loðandi. I þjóðsögunni er Ými talinn hagur með afbrigðum, svo hon- um mætti helst líkja við annan útlaga réttvísinnar, sjálfan Fjalla- Eyvind. Frá Ýma þessum er nokkuð sagt í ritinu Syndir feðranna. Jens Olason, sem um tíma bjó í Norðurfirði, fluttist vestur á Hólshús í Vatnsfirði og bjó þar allmörg ár. En Jens fluttist á gamalsaldri hingað aftur í Arneshrepp. Hafði ekki áunnið sér sveitfesti þar fyrir vestan vegna fátæktar. Jens andaðist á Finnbogastöðum f8. rnars f940. Jens var sjófróður um margt og sagði vel frá. Man ég að hann fór eitt sinn að segja mér af Tindaia-Ýma og mér skild- ist þá að hann kæmi einhversstaðar fyrir í langfeðgatali okkar. En ég gaf því of lítinn gaum þá að hnýsast betur í það. Nú nýlega las ég frásögn af Ýma í áðurnefndu riti. En hún er svo reyfaraleg að of iítið er á henni að græða. Þetta er orðinn langur útúrdúr, sem ekki kemur nema að litlu leyti við því sem ætlunin var að segja frá. Víkur því frásögn mín aftur að því. Jón Pálsson í Vatnshorni varð skammlífur. Hann andaðist i5. júlí 1834, aðeins 35 ára gamall. Þau Jón og Astríður áttu son sem hét Asgeir. Gerðist Asgeir sá bóndi á Kýrunnarstöðum við Hvammsfjörð. Afkomendur Asgeirs á Kýrunnarstöðum eru m.a. Asgeir Bjarnason í Asgarði, alþingismaður um skeið ásamt meiru, og Unnur á Kleifum í Gilsfirði, kona Jóhannesar Stefáns- sonar. Eftir lát manns síns, Jóns Pálssonar, eignaðist Astríður son með Einari Jónatanssyni á Víðivöllum í Þiðriksvalladal. Var sá 102
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.