Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 14

Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 14
fyrr segir var farið upp frá Hunkubökkum meðfram Fjaðrár- gljúfri, margt var skoðað eins og Fagrifoss sem er stórfenglegur. Eins benti Jón okkur á og sagði frá ýmsum stöðum, þar á meðal Gjátindi, Uxatindi og Olduskeri. Síðan var farið seinna vaðið og komið inn á þar sem kallað er Kringlur, síðan að Bjarnatanga, svo að Blágiljum, en þar er gangnamannakofi. Afram var haldið og síðan stoppað við hraunjaðarinn þar sem var áð í mjög fallegri hraungjótu. Við vorum með brauð, kleinur og kaffi sem við buðum fólkinu uppá. Ekki var til setunnar boðið, við urðum að komast upp að gígunum svo að þeir hraustustu gætu labbað upp á Laka, en hin- ir fóru bara áleiðis eða tóku því rólega niðri í rútu. Laki er mó- bergsfell, 818 m á miðri eldrein Lakagíga, gott útsýni er af Laka í góðu veðri. Farið var sömu leið til baka, stoppað hér og þar, teknar myndir og sumir tóku létta sveiflu í leiðinni. Síðan skil- uðum við Jóni aftur við Hunkubakka og þökkuðum honum fýrir góða leiðsögn. Hópurinn hélt sem leið lá að Skógum í alveg frá- bæru veðri. Að Skógum var komið um kl. 18:00 svo nú var að drífa sig í sturtu og síðan í ballfötin, því okkar beið hið marg- rómaða hlaðborð svo allir gátu boðað eins og þeir vildu. Eftir matinn fórum við svo inn í leikfimisal þar sem farið var í leiki og síðan dansað fram á nótt. Sunnudagsmorguninn var byrjað að skoða safnið á Skógum undir leiðsögn Þórðar Tómassonar safn- varðar. Var það ansi fróðlegt og skemmtilegt. Nú var komið að því að halda heim á leið. Lagt var af stað frá Skógum upp úr há- degi. Aðeins rennt að Skógarfossi og síðan Seljalandsfossi og auðvitað teknar myndir á báðum þessum stöðum. Nú lá leið okkar upp í Fljótshlíð og áfram upp Rangárvelli sem endaði hjá þeim Ingu og Einari í sumarhúsinu þeirra og var þar boðið upp á kaffi. Allir voru sopanum fegnir og höfðu gaman af. Síðan lá leið okkar í gegnum Selfoss og að Eyrarbakka því hugmyndin var að borða í Rauða húsinu. Þar var tekið mjög vel á móti okk- ur, við fengum dýrindis humarsúpu, brauð og kaffi á eftir. Þetta var lokaatriðið í þessari frábæru ferð og komu allir ánægðir í bæinn upp úr kl. 21:00. Haustballið var haldið 2. nóvember. I þetta sinn var það Ari Jónsson og Hilmar Sverrisson sem sáu um að halda uppi fjörinu til kl. 03:00. 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.