Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 28

Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 28
keyra. Síðan dettur allt í dúnalogn jafn skyndilega. Hér var það, sem Onundur tréfótur [reyndar var það Eiríkur snara] tók sér bólfestu. Hann hefír haft glöggt auga íyrir góðum landkostum, gamli maðurinn, og ekki látið stórhrikalega náttúru eða strjál- býli aftra sér frá að setjast hér að. Ef hann gæti nú litið upp úr gröf sinni, þyrfti hann ekki að kvarta yfir neinu í sambandi við siglingaleiðir til Norðurfjarðar, þar hefir ekki verið hreift við neinu með litla fingri. Það hefði nú mátt æda að reglubundnar skipaferðir til Norðurfjarðar hefðu verið látnar haldast í hendur við bættar skipaleiðir þangað, en það er nú eitthvað annað. Ljós- ið í badstofuglugga Ásgeirs bónda Guðmundssonar er það eina, sem leiðbeinir skiþum inn á Norðurfjörð. “ Vart verður aðstæðunum bet- ur lýst. Fremst á Krossnesi var einhverntíma settur niður viti. Stein- steyptur stöpull, sem enn sést, er til vitnis um þetta. Vitahúsið var lengi geymt í Pakkhúsinu á Norðurfirði en er nú glatað. Það var grænmálað, sennilega metri á hæð og um 50 sm á kant. Hluti af húsinu var hvítt gler og hefur þar inn í verið komið fyrir olíulukt eða einhveiju slíku Ijóskeri. Engar heimildir er nú til- tækar um hvenær þessi viti var í notkun, þó steyptar undirstöð- ur geti sagt sína sögu. Vitinn á Selskeri var byggður 1943. Hins vegar var ekki kveikt á honum fyrr en 1947, þar sem erfitt var að fá ljósker í vita á stríðsárunum og næstu ár þar á eftir. Oft var það í norðaustan áttum og hríðarveðrum að vetri til að legið var undir Grænuhlíð í Isafjarðardjúpi eða á Aðalvík og betra veðurs eða birtu beðið. Það var enginn barnaleikur að sigla fyrir Hornstrandir og eiga fyrir höndum að sigla inn í Húnabugt og taka svo firðina við vestanverðan flóann við þessar aðstæður. En hvernig sem þetta gekk nú allt fýrir sig reyndu farþegarn- ir að skemmta sér og stytta dagana eftir föngum þó sjóveikin setti oft strik í reikninginn. Ekki var heldur neitt sældarbrauð hjá farþegum sem urðu að gera sér að góðu að „vera í lest.“ Það var sungið, spilað, kveðnar rímur, sagðar [draugajsögur og jafn- vel henti það að börn komu óvænt undir. Söngvarar og kvæða- menn voru sérlega vinsælir og eins þeir sem spiluðu á hljóðfæri. I minningunni voru þessar ferðir með því skemmtilegasta, sem 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.