Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Síða 41

Strandapósturinn - 01.06.2003, Síða 41
breyttar þarfir og vinnubrögð. í þeim var fjárrétt og sláturhús [áður kallað sláturskúr eða sláturskýli] o.fl., sem nauðsynlegt var starfseminni. Þessi hús voru líka notuð sem geynrslur eftir því sem hægt var. A síðari helmingi 20. aldarinnar hafa svo komið margar nýjar byggingar á Tanganum svo sem íbúðarhús og hús vegna atvinnustarfsseminnar bæði fýrir verslunina sjálfa og aðra starfsemi, sem Kaupfélagið rak. Það voru að sjálfsögðu margvíslegur varningur sem skipin komu með og flytja þurfti í land. Þegar bátur kom hlaðinn frá skipi var verkefnið náttúrlega að losa hann og koma vörunum í hús eða á þann stað sem þær voru geymdar. Oll mjölvara, svo sem rúgmjöl, haframjöl og hveiti; einnig strásykur og kaffíbaunir voru í sekkjum [pokum] sem voru frá 100 til 150 pund [50 til 75 kg] að þyngd. Þessa sekki tóku tveir menn í bátnum á milli sín og hentu þeim upp á bryggjuna. Sama aðferð var notuð við annan varning eftir því sem við átti. A bryggjunni var tekið við sekkjunum og þeim lyft á þann sem bera átti pokann. Við að lyfta pokanum var notuð sérstök aðferð sem fólst í því að einn eða tveir menn tóku undir neðri enda pokans en sá senr bera átti tók í hornin á hinum endanum. Um leið og sá eða þeir sem lyftu tóku undir pokann snéri burðar- maðurinn sér í hálfhring og brá öðrum handleggnum yfir höf- uð sér og þar með var pokinn kominn á bak burðarmannsins. Síðan bar hann pokann á bakinu þangað sem honum var ætlað- ur staður, ýmist upp tröppurnar og í Pakkhúsið eða ef um salt var að ræða þá alla leið inn í saltskúr. Síldarmjöl til skepnufóð- urs varð algeng fóðurvara, sérstaklega eftir að verksmiðjan í Djúpuvík kom til sögunnar um miðjan fjórða áratuginn. Síldar- mjölið var í 200 punda strigapokum sem voru mjög linir og leið- inlegir í meðförum. Hvað sem því leið varð ekki undan því vik- ist að taka þessa 200 punda sekki á bakið og koma þeim á sinn stað í „ytri- kjallaranum.“ Það má vera að áhöld séu um hvort erfiðara hefir verið að rogast með 150 punda [75 kg] rúgmjöls- sekk frá bátunum og upp tröppurnar og í pakkhúsið eða að fara hálfboginn inn í „ytri-kjallarann“ með 200 punda [100 kg] síld- armjölssekk. Hvort tveggja var hin rnesta bakraun. Unglingar byrjuðu snemrna að taka þátt í þessari vinnu og fengu oft og tíð- 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.