Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Blaðsíða 42

Strandapósturinn - 01.06.2003, Blaðsíða 42
um skemmt bak að launum auk kaupsins. Reyndar var sú við- miðun notuð, í gamni og alvöru, að þegar unglingar gátu borið 200 punda poka ættu þeir rétt á fullu kaupi, en kaup var alltaf greitt fyrir vinnu í bringingu. Ekki var óalgengt að menn reyndu krafta sína og þeir burðarmeiri öxluðu 50 kg poka. Til var að menn öxluðu 100 kg síldarmjölspoka og bæru þá jafnvel fyrir framan sig upp í geymslu. Eitt var það verkfæri sem notað var við uppskipunina. Það voru handbörur sem tveir menn notuðu saman. A þeim voru bornir naglakassar og ýmis annar varningur sem kom í kössum, og ekki var með góðu móti hægt að bera á bakinu eða fyrir fram- an sig. Þannig gekk uppskipunin - allt var borið á bakinu eða á annan hátt. Erfiðast var þetta líklega þegar lent var út í Vog. Steinolía sem notuð var til ljósa og annarra þarfa kom í „olíu- fötum,“ sem voru 200 lítrajárntunnur, [líka kallaðar prommur]. Olíufötin voru víðari um miðjuna og mjókkuðu til endanna. Onnur gerð var sú að „fötin“ voru jafn víð um miðjuna og til endanna en þau höfðu tvær efnismiklar gjarðir. Til að ná olíu- fötunum upp úr bátunum var notað svokallað „skrúftóg“, sem var þannig útbúið að annar endinn á tveimur hæfílega löngum köðlum voru settir fastir á bryggjunni; því næst var bugtinni á köðlunum brugðið undir olífötin í bátnum og síðan togað í lausa endann og „fatinu“ rúllað þannig upp á bryggjuna. Síðan var þeim velt á sinn stað í landi. Framan af öldinni kom sement til landsins í tunnum. Ekki get ég sagt hvað þungar þær voru. Síðar tóku 50 kg bréfpokar við. Salt kom venjulega í sérstökum skipum, og var því mokað í poka um borð í skipunum og vigtað þar. Eftir að salthúsið upp af bryggjunni var byggt voru fengin síldarmál frá Djúpuvík, og salt- inu mokað í þau og sturtað lausu í bátana og mokað úr þeim upp á bryggju og síðan keyrt í hjólbörum í salthúsið. Kolaflutn- ingur til Norðurfjarðar var lítill en jókst eftir því sem á leið. Kol- in komu með sérstökum skipum eins og saltið. Þegar hafnarað- staðan batnaði var viðhöfð sama aðferð við kolin og saltið og síldarmálin. Samhliða því að vegasamband innan sveitarinnar batnaði voru kolaskipin affermd á Ingólfsfirði. Ekki var óalgengt að hestar og kýr væru keyptar í öðrum sveit- 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.