Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Síða 58

Strandapósturinn - 01.06.2003, Síða 58
samning Koch & Hendersen, enda var jpað eitt félaganna þriggja. Frá því að gufuskipaferðir milli Islands og útlanda hófust varð landsmönnum smám saman ljósara en áður hversu brýn nauðsyn væri að koma á föstum strandferðum í beinu sam- bandi við millilandaferðirnar. A árunum 1863 til 1869 voru danakonungi sendar fjórar bænaskrár þess efnis, að komið yrði á föstum ferðum með ströndum landsins svo flytja megi ferða- menn og vörur fyrir sanngjarnt verð milli helstu hafna á land- inu. Fyrstu reglubundnu strandferðirnar við Island má telja sigl- ingar Islenska verslunarfélagsins í Bergen árin 1871 og 1872. Til þessara ferða notaði félagið skipið Jón Sigurðsson og kom það við á allmörgum höfnum. Félagið varð fljótlega gjaldþrota og féllu þessar ferðir þá niður. Eftir að stjórnarskráin tók gildi árið 1874 varð Alþingi hægara um vik að beita sér fyrir umbótum í samgöngumálum þjóðarinn- ar, og tveimur árum síðar hóf Sameinaða strandferðir með tveimur skipum auk þess að sinna siglingum milli landanna. Þessar ferðir voru fáar í fyrstu en fjölgaði hægt og sígandi. Nú er skylt að geta þess að á síðari helmingi níunda áratugar- ins var gerð rækileg tilraun til að stofna íslenskt gufuskipafélag. Gufuskipafélag Faxaflóa og Vestfjarða var reyndar stofnað 6. maí 1889 en komst aldrei á legg, þar sem ekki tókst að safna nægu hlutafé og var afstöðu selstöðukaupmannanna aðallega kennt um. Forvígismenn að þessari félagsstofnun voru Björn Jónsson ritsþóri og Jens Pálsson prestur á Utskálum. Þegar hér er komið sögu verður heldur ekki undan því vikist að geta hins merka manns Asgeirs G. Asgeirssonar kaupmanns, aðaleiganda Ásgeirsverslunar á Isafirði. Hann keypti gufuskipin ,Asgeir litla“ 36 brl. og Asgeir Asgeirsson“ 849 brl. [oft nefnt As- geir stóri]. Þessi skip eru talin fyrstu vélknúnu kaupskipin í eigu Islendings. Fyrnefnda skipið kom til Isafjarðar 1890 og stundaði póst- og vöruflutninga um Isafjarðardjiip og nágrenni til 1915. Síðaranefnda skipið kom í fyrsta sinn til Islands 1894 og var í sigl- ingum milli Islands og Evrópulanda og flutti aðallega vörur til og frá Asgeirsverslun allt til ársins 1915 er skipið var selt. Sameinaða annaðist strandferðirnar til ársins 1896, en þá tók 56 j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.