Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Síða 64

Strandapósturinn - 01.06.2003, Síða 64
og Borg, 831 brl., ætluð til millilandasiglinga (hvorugt þeirra hafði rúm fyrir farþega). Þessi skip komu oft við á höfnum víðs- vegar um landið. Var Eimskip falin útgerðarstjórn skipanna. Árið 1921 kom nýr Goðafoss, 1211 brl., og hafði rúm fyrir 67 farþega. Hann var frá byijun í föstum áætlunarsiglingum milli Djúpavogs, Kaupmannahafnar, Leith og til Djúpavogs, síðan strandferð um Austfirði og Norðurland til Norðurfjarðar. Skipið kom við á öllum höfnum. A Norðurfirði snéri skipið við og fór sömu leið til baka. Arið 1927 tók Lagarfoss við ferðunum sem Goðafoss hafði verið í og annaðist þær til 1940 að sigling til Norðurlandanna lokaðist vegna heimsstyrjaldarinnar síðari. Þann 1. maí 1922 strandaði Sterling, í þoku, utan við Brimnes í Seyðisfirði og eyðilagðist, farþegar og áhöfn björguðust. Tók þá Willemoes við strandferðunum. Strax eftir þetta áfall fór ís- lenska landstjórnin að svipast um eftir farþegaskipi í stað Sterl- ings. Samið var um smíði farþega- og flutningaskips, sem hlaut nafnið Esja og kom það til Reykjavíkur í fyrsta sinn 19. apríl 1923. Var það mál manna að Esjan væri fullkomnasta og best búna skip sem verið hefði í strandferðum hér við land. Var Esj- an með þremur farþegarýmum [L, 2. ög 3. ,,plássi“] sem rúm- uðu 118 farþega og lestaði auk þess talsvert magn af vörum. Var Eimskip falinn rekstur skipsins. Eftir að tankskip fóru að flytja olíu á hafnir landsins taldi ríkisstjórnin sig ekki lengur hafa þörf fýrir Willemoes, sem hafði nær eingöngu flutt olíu í tunnum á ströndina frá því Esja kom til landsins. Keypti Eimskip skipið árið 1928 og gaf því nafnið Selfoss. Skipaútgerð ríkisins Eins og fram hefir komið var útgerðarstjórn skipa ríkissjóðs og framkvæmd strandferðanna í höndum Eimskips allt frá árinu 1917. Eftir að Willemoes var seldur 1928 var einungis eitt skip, Esja, eftir í eigu ríkisins en es. Borg hafði verið seld árið 1923. Frá því að Esja hóf siglingar var mikill fjárhagslegur halli á rek- stri hennar og fór vaxandi eftir því sem á leið. Af þessari ástæðu afréð ríkisstjórnin að segja samningnum við Eimskip upp, og var 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.