Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Blaðsíða 66

Strandapósturinn - 01.06.2003, Blaðsíða 66
smáum og stórum.Yfirleitt tóku hringferðir Esju 10-15 daga en Súðarinnar 15-20 daga. Meðan Esjan var í rekstri hjá Eimskip sigldi hún ekki frá ára- mótum og fram í mars. Sagði Jónas frá Hriflu greinilegt að ætl- ast væri til að landsmenn lægju í dvala þennan tíma, en hann var potturinn og pannan í stofnun Ríkisskip. Með tilkomu Ríkisskip varð sú breyting á að siglt var alla mánuði ársins. Ekki eru til töl- ur um ferðatíðni skipanna fyrstu árin en ljóst er þó að u.þ.b. tvö- földun varð á tíðni ferða strax á fyrstu árum Ríkisskip. A stríðs- árunum breyttust ferðirnar. Skipin sigldu þá austur og vestur og snéru við á Akureyri. Yfirleitt sigldi Súðin vestur en Esja austur um. Að stríðinu loknu voru hringferðirnar teknar upp að nýju og héldust til 1948. A árinu 1948 varð stórfelld aukning á strandferðaflotanum. Herðubreið kom til landsins í des. 1947, Skjaldbreið í apríl 1948 og Hekla í júlí sama ár. Fyrir var Esja (II) og Súðin sem hætti í strandferðunum á þessu ári. Aætlunarhafnir Herðubreiðar voru Vestmannaeyjar, Hornafjörður og Austfjarðahafnir og allt til Ak- ureyrar. Skjaldbreið sigldi til skiptis til Breiðafjarðahafna og hina ferðina vestur um land með viðkomu á nokkrum af Vest- fjarðahöfnum og þræddi síðan allar hafnir, stórar og smáar, frá Isafirði til Eyjafjarðar og stundum til Flateyjar og Húsavíkur. 1 bakaleið var komið við á flestum höfnum. Esja (II) og Hekla (I) voru oftast í hringferðum. Þann 14. apríl 1948 lagði Skjaldbreið upp í sína fyrstu strand- ferð frá Reyjavík og kom til Norðui fjatðar 16. apríl eftir að hafa legið á Aðalvík nóttina áður í NA stormi og byl og komið við á Ingólfsfirði. Skjaldbreið var 366 brl., ganghraði 10 sjómílur á klst. og hafði skipið rúm fyrir 12 farþega. Hún létti akkerum á Norðurfirði í síðasta sinn 6. júlí 1966 og hafði þá flutt ótalin tonn og farþega til og frá Norðurfirði. A þeim tíma sem Súðin og Skjaldbreið [1930-1966] voru í förum við Island voru þessi tvö skiþ aðalsamgöngutœki Árneshreþþs hvort sem um farþega- eða vöruflutn- inga var að rœða. Frá komu ,Akureyrarskipanna“ Esju (III) og Heklu (II) 1971 og til 1977 miðaðist skipulag strandferðanna við hringferðir tveggja skipa auk Vestmanneyjaferða Herjólfs. Nýtt leiðakerfi, 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.