Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 104

Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 104
Fimmtudaginn 4. okt. 1945 var fundur haldinn af hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps. Fundarefníd var að rceða heibni útgerðarmanns, Björgvins Bjarnasonar, Isafirði, um kaup á Skeljavíkurgrundum til síldarverksmiðjureksturs og bryggjugerðar. Hreppsnefndin vill fúslega láta landið af hendi, pykir kaupverðið of lágt, telur að lágmark sé kr. 15.000,- Oskað eftir að ræktað land sé ekki tekið, nema eftir þörfum, til nauðsynlegrar byggingar. Björgvin var umsvifamikill útgerðarmaður og í sókn þessi ár. Oskar Halldórsson (Islandsbersi) virðist hafa fylgst vel með fyrir- ætlunum Björgvins og hefur e.t.v. haft sams konar áform bak við eyrað, þó að lágt færi, nema hann sendir hreppsnefnd Hólma- víkurhrepps skeyti 7/10 '45 og biður um Skeljavíkurgrundir á leigu til 50 ára eða til kaups, óski hreppsnefnd þess frekar, og vill fá sölutilboð. Allmikil keppni hefur verið milli þeirra um Grundirnar, því að Björgvin var fyrir norðan, þegar hrepps- nefndin tók skeyti Oskars til afgreiðslu. Var Björgvin á fundinum og fékk því til leiðar komið, að hreppsnefndin sinnti ekki beiðni Oskars, en samþykkti að gera samning við Björgvin skv. tilboði, sem hreppsnefnd hafði gert honum 6/10. Þann 20/10 er enn haldinn hreppsnefndarfundur og þar lagður fram kaupsamningur við Björgvin Bjarnason f.h. Björg- vin h.f. Isafirði til sölu á Skeljavíkurgrundum til síldarbræðslu- stöðvar og annarra mannvirkja og var hann undirritaður af báð- um aðilum og var oddvita falið að leita til sýslunefndar eftir fullnaðarsamþykki. A þessum sama fundi 20/10 er lagt fram bréf og úrskurður frá sýslunefnd Strandasýslu um synjun á kaup- samningnum. Hér hafa verið hafðar hraðar hendur um útvegun umsagnar sýslunefndar. Það var mál manna að kröfur Björgvins um landrými hafi verið óhóflegar. Einkum áttu menn, sem þarna höfðu ræktað land, erfitt með að sætta sig við að missa það. Almennt séð skildu menn ekki, hvað Björgvin ætlaði að gera við allt þetta land sem hann krafðist. A þessu byggðist líka synjun sýslunefndar, sem heimilaði hreppsnefndinni að selja land 20000 m2 að stærð, eða 150-200 m með sjó fram, mælt frá öðrum enda lóðarinnar (sem tilgreindur var í samningnum). Samningar strönduðu á þessu atriði. Björgvin léði ekki máls á að draga úr kröfu sinni um landrýmið. 102
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.