Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 135

Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 135
el Olafssyni í Guðlaugsvík ein 4 ár og síðan hjá Theódór Olafs- syni faktor á Borðeyri. Ekki gat ég verið hjá henni nema stuttan tíma og var mér komið fyrir á Geithóli og var ég þar í 1-2 ár. Frá Borðeyri fór móðir mín að Stóru-Borg í Húnavatnssýslu, þar sem hún kynntist mannsefni sínu, Jóhanni Jósefssyni sem þar var þá vinnumaður. Um tveggja ára skeið (1905-06) var ég hjá Guðmundi Theódórssyni, annað árið á Borðeyri hitt á Reykj- um í Hrútafirði. Eftir þetta fór ég til móður minnar og stjúpföð- ur sem þá voru gift. Þau fóru svo að búa einhvers konar hús- mennskuhokri, fyrst í Grafarkoti sem er skammt frá Hvamms- tanga. Þá var ég innan við fermingu (1907-08). Næst fórum við að Þingeyraseli í Vatnsdal. Þar var samskonar kotbúskapur og að ég held, hálfgert basl. Þó veit ég ekki til að stjúpa mínum og mömmu hafi komið í hug að flytjast til Ameríku á þessum árum, en hitt er víst að áður en Jóhann kvæntist var hann korninn á fremsta hlunn með að fara vestur. Því til sönnunar nefni ég að hann smíðaði sér koffort, járnbent, undir hafurtask það sem hann ætlaði að flytja með sér. Seinna gaf hann mér koffortið sem ég á ennþá. Eg hef það fyrir satt að þegar hann eignaðist konuna hafi hann hætt við vesturförina. I Þingeyraseli var ég látin sitja hjá kvíaám. Einn daginn var ansi kalt í veðri. Þegar ærnar voru lagstar sótti kuldinn á mig og ég tók það til bragðs að hlaupa fram og aftur og berja mér til hita. Þetta hefði ég þó ekki átt að gera, því að ærnar fældust upp og ruku í allar áttir. En mér hitnaði þó við að eltast við hópinn og ná honum saman aftur. Skólanám mitt var af skornum skammti eins og þá tíðkaðist. Eitthvað lítilsháttar var ég í barnaskóla á Blönduósi en man ekki að nafngreina kennara. Það hefur varla verið nema nafnið tómt. Veturinn áður en ég átti að fermast, þá í Þingeyraseli, átti ég að hefja barnaskólanám að Hnausum í Vatnsdal. Kom þá upp taugaveikifaraldur og var hætt við skólahaldið og staðurinn sett- ur í sóttkví. Einn nemandinn dó úr veikinni. Sjálf tók ég veikina líka og varð mjög illa úti, missti m.a. allt hár um tíma og síðan hef ég ekki haft lyktarskyn. Eg lá í 6 vikur og var lengi að jafna mig. Læknir þarna var um þetta leyti Jón Jónsson á Blönduósi, lítill maður vexti og í góðlátlegu gamni nefndur „pína“. Vegna 133
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.