Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 142

Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 142
Blesa sem var reiðhestur Björns og fáeinar kindur. Eitt koffort átti Björn sem hann hafði smíðað sjálfur áður en við kynntumst, ennfremur átti hann silfurskeið sem honum hafði verið gefin. Þetta var nú öll búslóðin í fyrstu. En Björn var í betra lagi hag- ur á tré, þó að aldrei lærði hann neitt til smíða. Elann brá sér inn til Hólmavíkur og fékk að smíða ýmsa hluti hjá Magnúsi Magnússyni sem hafði verkstæði í kjallaranum á nýbyggðu húsi sínu sem seinna var kallað Albertshús. Þarna smíðaði hann hjónarúmið okkar sem Einar Hansen fékk löngu seinna og barnarúm sem fylgdi yngsta syninum í fóstrið. Einnig smíðaði hann kommóðu sem ég á enn eftir 55 ár. Margskonar búsáhöld smíðaði Björn seinna, svo sem mjólkurfötur, þvottabala, stóla o.fl. Þá dútlaði hann við að saga út og skera myndaramma og eru sumir þeirra enn til. Rokk keypti Björn handa mér innan úr Hrútafirði, en smíðaði sjálfur snældustokk. Hvort tveggja fékk Sigrún Hjartardóttir (frá Sunndal) á Víðidalsá þegar ég fluttist frá Hólmavík. Stóra græna kistu með kúptu loki á sterkum járn- um og með gríðarstórum lykli, fengum við skömmu eftir að við byrjuðum að búa. Hún var frá Valdísi á Klúku í Miðdal. Valdís dó 1919, en maður hennar Finnbogi Björnsson 1926. Mun þá hafa verið haldið uppboð sama árið eða það næsta. Kistan sem virtist allforn, eyðilagðist af fúa vegna þess að ég varð að geyma hana í útiskúr. Björn hafði mikinn áhuga á tónlist og átti það ekki lengra að sækja en til föður síns sem var kunnur kirkjuorganleikari og söngstjóri í Bolungarvík og á Siglufirði þar sem hann stofnaði karlakórinn Vísi sem enn starfar. Björn eignaðist stofuorgel og nokkrar nótnabækur. Tvisvar fékk hann mann vetrartíma til að segja sér til í orgelleik. Það var Guðmundur Einarsson í Gröf í Bitru. Hann hafði lært fyrir sunnan hjá Brynjólfi Þorlákssyni og var lengi kirkjuorganisti í sinni sveit. Minna varð úr orgelnáminu en til stóð, eins og öðru sem Björn hafði á pijónunum, því að nú var tekið nokkuð hastarlega í taumana. Mislingar komu að Smáhömrum veturinn 1928-29. Lagðist flest fólkið og Björn einnig. Upp frá því fór hann að kenna sér meins sem ágerðist. I fýrstu töldu læknar þetta vera botnlangabólgu og skáru hann upp 1930. Aftur var hann skor- 140
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.