Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Síða 144

Strandapósturinn - 01.06.2003, Síða 144
forboðin og ókristileg fæðutegund. Sama sinnis voru víst flest systkin hans, a.m.k. Halldóra, Kristján og Guðrún. Hins vegar hef ég fyrir satt, að einhvern tíma æti Björn hrossakjöt með bestu lyst eftir að hann varð alblindur, óafvitandi hvað hann var að láta ofan í sig! Björn var fluttur til Hólmavíkur um sumarið og lést á sjúkra- skýlinu þar 20. september 1932, tveimur dögum innan við þrí- tugt. Börn okkar Björns voru 5, öll fædd á Smáhömrum: Oli Eðvald, fæddur 17. apríl 1926, kvæntur Ingigerði Dóru Þorkelsdóttur, þau búa á Akranesi, eiga 4 börn. Tryggvi, fæddur 1. júní 1927, kvæntur Margréti Guðbjörns- dóttur, þau búa á Akranesi, eiga 3 börn og 1 kjörson. Matthildur Birna, fædd 19. júní 1928, gift Sturlaugi Björns- syni, þau búa í Keflavík, eiga 2 börn. Sigfríður Jóhanna, fædd 8. júní 1930, gift Helga Ingimundar- syni, þau búa á Hólmavík, eiga 3 syni. Björn Halldórs, fæddur 9. maí 1932, kvæntur Gígju Gunn- laugsdóttur, þau búa á Akranesi, eiga 5 börn, Björn átti dóttur fyrir hjónaband. Barnabörnin eru nú (15. maí 1979) 8 talsins. Þegar séð var að hverju dró með Björn, bauð Jónatan bróðir minn mér að koma til sín til Hólmavíkur með það af börnunum sem ég vildi, en hann var um þær mundir að taka við stjórn kaupfélagsins í annað sinn. Ekki gat ég nú níðst á góðmennsku hans þar sem hann var sjálfur að setja saman heimili með konu og börnum. Ymsir góðir menn gáfu sig nú fram og buðust til að taka börnin í fóstur. Það fór víst enginn í grafgötur um að hverju fór. Flestir höfðu samband við Björn sjálfan, Guðmundur í Gröf, sem fyrr er nefndur hitti hann t.d. á förnum vegi og pantaði Matthildi, „því að hún væri laglegri“ (en Sigfríður), en eftir því á hann að hafa séð síðar því að Matta undi ekki hag sínum hjá honum og fór aftur til mín að 2 árum liðnum eða svo. Þorvaldur í Þorpum, góðkunningi og nágranni, tók Sigfríði og gerði við hana sem dóttir hans væri, ef ekki betur. Halldór Magnússon og Matthildur Guðmundsdóttir í Hamarsbæli á Sel- strönd tóku yngsta soninn, nýfæddan. Þau vildu fá hann gefins 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.