Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 159

Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 159
fagnaði fylgdu nokkrir S.-Þingeyingar okkur upp á Reykjaheiði. Lidu síðar mættum við N.-Þingeyingum með stjórn Búnaðar- sambands N. Þ. í broddi fjölmennrar fylkingar. Síðan var ekið ofan í Ax- arfjörðinn. Einkennilegt fannst okkur að sjá mold- eða sandrok byrgja útsýnina á stóru svæði. Ekki höfðum við Vestfirðingarnir kynnst slíku. Brátt komum við að Asbyrgi og varð þá sjón sögu ríkari um þann einkennilega stað. Mikið hafði maður heyrt af honum látið fyrir óviðjafnanlega náttúrufegurð, en nú komumst við að raun um að hann hafði ekki verið dásamaður um of. Þarna töluðu formaður Búnaðarsambands N. Þ. og skógarvörð- urinn. Því miður gátum við aðeins dvalið skamma stund í As- byrgi því að löng leið var fyrir höndum. Þegar komið var að Jökulsá í Axarfírði var gefín fyrirskipun um að allir færu úr bílunum meðan ekið væri yfir brúna. Geng- um við síðan í smáhópum yfir brúna, sem svignaði og rólaði til og frá, en beljandi stórfljótið, dökkt og úfið fyrir neðan okkur, gerði andlitin alvarleg og áhyggjufull þá stundina. 1 Lundi voru miklar tjaldborgir og sátum við þar í kaffiboði Búnaðarsambands N. Þ. Meðal ræðumanna þar var Sæmundur Friðriksson sem skýrði frá helstu byggðarlögum og lýsti staðhátt- um. I Axarfirðinum er mikið um sanda, hraun og skóglendi. Ekki mátti lengi dvelja í þessum glaða vinahópi því að nú var ferðinni heitið á hin frægu Hólsfjöll. Lá leið okkar því upp með Jökulsá gegnurn fagurt skóglendi, er sums staðar teygði greinar saman yfir höfðum manna. En brátt urðu hér snögg umskipti og við tók hin dauða sandauðn, kílómetra eftir kílómetra. Undrun okkar varð því mikil þegar við sáum allt í einu reisulegt býli mitt í þessari auðn. Við vorum komin að Hólsseli. Þar í kring vottaði fyrir gróðri á sumum sandhryggjunum, en allt virtist grasið hálf- kæft í sandi og víða voru mannhæðarháar þúfur með blásið sandsárið móti norðri, en gróðurinn var að berjast við að halda velli og vaxa í sólarhlið sandhólanna. Dálítil mýradrög sáust þarna á stöku stað og sums staðar víðibörð. Bílalestin nam stað- ar við túnið í Hólsseli og fararstjórinn tilkynnir að Bleikur verði þar eftir en hinir bílarnir haldi áfram að Grímsstöðum. Þegar spurt var hvort allir farþegarnir í Bleik gætu fengið næturgreiða 157
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.