Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Síða 164

Strandapósturinn - 01.06.2003, Síða 164
og skipulögðu hana og undirbjuggu með þeim ágætum sem raun varð á. Hefur margur lagt þar hönd að verki, en á engan mun hallað þótt fullyrt sé að undirbúningurinn hafi hvílt mest á einum manni, og á ég þar við fararstjórann, Steingrím Stein- þórsson. Það var ekki hvað síst hinum góða undirbúningi að þakka hve bændaför þessi heppnaðist vel. En hér kom líka til sögunnar markviss og örugg leiðsögn og frábærar móttökur. Það sem mér finnst sérstaklega táknrænt fyrir ferðina er að við vor- um leidd um blómleg héruð og fegurstu skóglendi landsins. Fyr- ir alla þessa handleiðslu erum við fararstjóranum svo innilega þakklát að við gætum kysst hann á hverjum sunnudegi, eins og góðkunningi minn bauð mér eitt sinn ef ég gerði bón hans. En mig langaði ekkert í þá kossa - og eins yrði máske hér, og af því að þetta yrði erfitt í framkvæmd þá hefur mér dottið í hug ann- ar nærtækari og betri þakkarvottur. Við ættum að gróðursetja nokkrar hríslur við bæinn okkar til minningar um þessa ferð. Ef búnaðarmálastjórinn á eftir að koma á heimili okkar þá myndi ein lifandi hrísla gleðja hann meir en allir kossarnir, og e.t.v. mundi honum þá finnast að ferðin hefði ekki verið farin til einskis. Vildi ég biðja ferðafólkið að hafa þetta bak við eyrað um leið og ég þakka fyrir samfylgdina. Eftirmáli Höfundur þessarar ferðasögu, Gubbrandur Björnsson fa'öir minn, bóndi á Heydalsá, var 56 ára gamall og gekk ekki heill til skógar þegar bœndaferbin varfarin surriarið 1945. En á ferðalaginu var hann furðu hress og glaður og naut fararinnar ágœtlega. Fáa mun hafa grunað að hann gekk með ólœknandi sjúkdóm og átti einungis eftir eitt ár ólifað. Hann varð hetjulega við örlögum sínum. Hvergi verður vart við böl- sýni eða kvíða í frásögn hans þótt skrifuð væri í banalegunni, þvert á móti er hún krydduð gamansemi og þrungin bjartsýni og trú á framtíð- ina. Þeir lesendur sem naskir eru munu veita því athygli að Guðbrandur talar oft um ástand veganna. Kunnugum kemur það reyndar ekki á óvart því að hann var verkstjóri og sá veginn gjarnan út frá sjónar- 162
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.