Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 133

Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 133
erfróðlegt til athugunar. Þessar síðustu línureiga að útskýra, hvers vegna ég hætti við að hœtta. Knattleika getur hér og hvar í fornritunum. Nú er það svo, að á síðari tímum þykir fróðum mönnum æ minna mark takandi á Islendinga sögum sem sagnfræðilegum sannindum. Sumir halda þær skáldskap einan. Hvað sem um það er, verður að telja senni- legt, úr því að orðið knattleikurvar til í fyrndinni, að hann hljóti einhverntímann að hafa verið iðkaður í raun og veru. Er því sleg- ið föstu hér að svo hafi verið. En því miður eru frásagnir af leikunum þannig, að þeim er ekki lýst beint. Aldrei vakir fyrir riturum að segja frá sjálfri íþrótt- inni. A leikreglur er hvergi minnst. Ekki heldur er það útlistað að neinu gagni út á hvað þessir leikar gengu, enda þarflaust að skýra það út sem allir vissu! Klausur í fornritunum, þar sem leika ber á góma, eru oft þannig til komnar, að sýna þarf fram á úrtöku- hreysti tiltekinnar, „göfugrar“ söguhetju gagnvart annarri af óæðra tagi. Knattleikurinn er aukaatriði en mjög heppilegt svið fyrir söguefnið. Honum eru því engin skil gerð utan þess, sem af tilviljun er nefnt til að sýna gang viðureignarinnar. Um slíkt má taka nokkur dæmi úr kaflanum „Frá knattleikum og haustboðum“ í Gísla sögu Súrssonar: „Tókust nú upp leikar, sem ekki hefði í orðið.“ Þetta þarf ekki að ræða frekar. Orðið leikar segir allt sem segja þarf. Þarna kernur svo fram að liði sé skipt, en tveir og tveir leiki hvor gegn öðrum og þurfi að beita kröftum. Ljóst verður að sá sterkari hlýtur virðing mikla. Allskon- ar uppákomur verða í þessurn viðureignum, sem ekki er gott að átta sig á, hvort séu leyftlegir hlutar leiksins, eða hvort varða mundu gul eða íauð spjöld á okkar dögum. Lýst er viðureign Gísla og Þoi'gríms. I þeim atgangi verður það helst, að annar fell- ir hinn í baráttu þeirra um knöttinn. Gengur þá skinn af knúum, blóð stökkur úr nösum og kjöt flettist af knjám, allt þetta sem nú til dags heitir einu nafni að „eiga við meiðsli að stríða“. Ekki sést að neitt hafi vei'ið ólöglegt við þetta fi amferði. Ennfremur virðist leikmanni hafa verið leyfilegt að reiðast og bijóta sundur knatttré mótheijans, en sæta hefur hann mátt því, að verða í staðinn fleygt flötum niður í svellið. 131
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.