Saga


Saga - 2013, Síða 42

Saga - 2013, Síða 42
hefði verið pólitískur vilji fyrir því hjá fyrri ríkisstjórn landsins að kanna hvað hæft væri í ásökunum um, að Evald Mikson hefði gerst sekur um stríðsglæpi árið 1941. Það græfi undan orðspori Eistlands sem réttarríkis ef ásakanirnar yrðu ekki rannsakaðar.116 Vorið 1993 hélt Simon Wiesenthal-stofnunin áfram að þrýsta á íslensk stjórnvöld. Fulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York var t.d. afhentur listi með 835 undirskriftum, þar sem skorað var á Davíð Oddsson að gera eitthvað í máli Miksons. Þessi þrýst - ingur bar að lokum árangur 10. ágúst. Ríkissaksóknari ákvað þá að skipa Jónatan Þórmundsson, prófessor í lögum við Háskóla Íslands, til að rannsaka málið.117 Jónatan hafði þá þegar unnið að því í nokk- urn tíma og gert ráðstafanir til að afla frekari gagna.118 Þórir Odds - son, vararannsóknarlögreglustjóri ríkisins, var honum til aðstoðar við rannsóknina. Daginn áður en skýrt var frá ákvörðun ríkissak- sóknara opinberlega höfðu 85 þingmenn á ísraelska þinginu skorað á íslensk stjórnvöld að höfða mál á hendur Mikson fyrir meinta stríðsglæpi. Wiesenthal-stofnunin átti frumkvæði að því að bréfið var sent en meðal þeirra sem undirrituðu það voru Yitshak Shamir, fyrrverandi forsætisráðherra, og David Levy, fyrrverandi utanríkis - ráðherra. Í bréfinu voru íslensk stjórnvöld hvött til að hreinsa sig af ásökunum um að halda hlífiskildi yfir stríðsglæpamanni. Bréfið var undirritað af fulltrúum allra flokka ísraelska þings ins að undan- skildum minnsta þingflokknum, Lýðræðisflokki Araba. Þeir höfðu ekki heimild til að undirrita slíkt bréf og var sú staðreynd óháð skoðun þeirra á málinu.119 Zuroff fagnaði mjög ákvörðun ríkissaksóknara að efna til opin- berrar lögreglurannsóknar á sakargiftunum og taldi ranglega að bréf þingmannanna hefði haft eitthvað um það að segja. Hann orðaði það svo: „85 ísraelskir þingmenn [senda] forsætisráðherran- um ykkar bréf, og Peres [utanríkisráðherra] kemur til Íslands á þriðjudaginn. Hvílík tilviljun! Vegir sögunnar eru órannsakan - legir“.120 Það var rétt að Peres kom hingað til lands í lok ágúst. valur ingimundarson40 116 Morgunblaðið 13. febrúar 1993, bls. 18. 117 Skjalasafn ríkissaksóknara, mál Eðvalds Hinrikssonar, 60.20. 5, fréttatilkynn- ing (Embætti ríkissaksóknara), 10. ágúst 1993. 118 Skjalasafn ríkissaksóknara, mál Eðvalds Hinrikssonar, 10.20. 4, bréf Hallvarðs Einvarðssonar ríkissaksóknara til Boga Nilssonar rannsóknarlögreglustjóra ríkisins, 10. ágúst 1993. 119 Morgunblaðið 13. ágúst 1993, bls. 2. 120 Morgunblaðið 14. ágúst 1993, bls. 2. Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:22 Page 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.