Saga


Saga - 2013, Side 195

Saga - 2013, Side 195
skil í öðrum hlutanum, og þau Guðmundur og Sigríður kafa bæði talsvert djúpt í þær hugmyndir sem ríktu um kyn og kyngervi í háskólanum. En ég sakna þess að Sigríður og Magnús geri því skil hvernig kynjakerfið birtist í ólíku námsvali kynjanna. Þannig gerir hvorugt þeirra grein fyrir mismun- andi kynjahalla eftir fræðasviðum. Þótt konur hafi verið hverfandi fáar í háskólanum fyrstu 50 árin er athyglisvert að þegar um miðja 20. öldina voru konur orðnar jafnmargar og karlar í heimspekideild (bls. 251). Í umfjöllun um þetta atriði sýnir Guðmundur glöggt hver viðhorf háskólayfirvalda voru til fjölgunar kvenna í þessari ört vaxandi deild háskólans, en í umfjöll- un um nýjungar í námskipan á fimmta áratugnum var því fleygt að réttara væri að kalla BA-námið í heimspekideild BH, þ.e. biðsal hjónabandsins (bls. 217). Það er mikill galli á ritinu að þar skuli ekki vera upplýsingar um það hvernig og hvenær konur hösluðu sér völl á öðrum fræðasviðum háskólans. Þetta á raunar ekki einungis við um nemendur heldur einnig um kennara; langítarlegasta greiningin á kennarahópi háskólans er í fyrsta hluta ritsins (bls. 136–142 og 226–232), en á því tímabili var engin kona í hópi fastráðinna kennara við háskólann. Guðmundur sýnir hvernig markvisst var gengið fram hjá konu í starf dósents við læknadeild á fimmtíu ára afmæli háskól- ans (bls. 232). Sigríður gerir grein fyrir brautryðjendum í hópi kvenkennara við skólann (bls. 434), en það er miður hve lítið er fjallað um samsetningu kennarahópsins í öðrum og þriðja hluta ritsins. Í öllum hlutum bókarinnar er að finna athyglisverða nálgun að við - fangs efninu. Í allmörgum tilvikum hefði mátt brúa bil milli hlutanna þriggja með hugtökum sem beitt er í einstökum hlutum þess. Hér má nefna hug- takið bóknámsrek sem Magnús beitir, en hugtakið hefði ekki síður átt heima í öðrum hluta verksins þar sem fjallað er um það hvernig nám fjölmennra starfsstétta á borð við kennara og hjúkrunarfræðinga færðist upp á háskóla- stig. Þá sakna ég þess að fjallað sé um tengsl hagþróunar og menntunar í þriðja hluta ritsins, en full ástæða hefði verið til að skoða þær breytingar sem urðu innan háskólans á þessu blómaskeiði nýfrjálshyggjunnar í ljósi kenninga um umrædd tengsl hagvaxtar og menntunar. Þjóðskóli er þó það hugtak sem best hefði hentað til að byggja brýr milli ólíkra hluta ritsins. Þjóðskólahugtakið kemur, eins Guðmundur bendir á, fyrst fram hjá Jóni Sigurðssyni og þótt ljóst sé að hann vísaði með hugtak- inu ekki einungis til háskóla, í umfjöllun sinni um uppbyggingu mennta- kerfis á Íslandi, fylgdi hugtakið orðræðunni um háskólann frá upphafi. Í umfjöllun sinni um Háskóla Íslands sem þjóðskóla bendir Guðmundur á að í upphafi menntaði háskólinn nánast alla embættismenn þjóðarinnar. Að því leyti væri þó ef til vill réttara að segja að háskólinn hafi verið þjóðríkis- skóli, eins og Guðmundur kemur að í lokakafla fyrsta hluta bókarinnar. Það má líka halda því fram að háskólinn hafi til að byrja með getað talist „þjóðernisskóli“, en framan af og jafnvel fram yfir 50 ára afmælið er óhætt að segja að háskólinn hafi verið táknmynd íslensks þjóðernis. Stofnun ritdómar 193 Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:23 Page 193
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.