Saga


Saga - 2013, Side 205

Saga - 2013, Side 205
Raunar er býsna misjafnt hve vel efnið hentar til samanburðar. Um efni II. bókarhluta, landnáms- og miðaldasöguna, er ritheimildaforðinn svo mis- mikill og sundurleitur að erfitt er um samanburð á þjóðunum. Hvorki um norrænt ættaða Grænlendinga né Færeyinga á miðöldum hafa varðveist umtalsverðar ritheimildir nema það sem segir um þá í íslenskum sögum. Kannski hefði verið ráðlegt að gera minna út á ritheimildirnar í þessum bók- arhluta og leita meira að fróðleik sem lesa má úr fornleifum. Þar standa Grænlendingar og Færeyingar miklu betur. Lýðfræðihlutinn hentar hins vegar vel til samanburðar, enda er hann vel skrifaður til slíks, tekið á efninu með sömu grunnhugtökin að verkfærum og niðurstöður meðal annars sett- ar fram í ágætum línuritum. Þessi kafli er í besta lagi fróðlegur og áhuga- verður. En kaflarnir um andlega menningu og menntir (V. hluti) vilja leysast upp í marklitlar upptalningar á stofnunum og einstaklingum; þar hefði verið þörf á fastari tökum. Það er markmið allra sagnfræðirita, sem aldrei verður þó náð til fulls, að segja rétt frá staðreyndum, jafnvel hinum lítilvægustu. Þetta er sérstaklega erfitt í yfirlitsritum þar sem tekið er á mörgum efnum og farið víðar yfir en svo að nokkur höfundur eða nokkur ritstjóri geti haft stjórn á því öllu; það þekki ég af eigin reynslu. Ég held ekki að meira sé um staðreyndavillur í bókinni sem hér er skrifað um en gerist og gengur. En stríðinu endalausa við villurnar verður að halda áfram, og því ætla ég að benda á nokkrar, aðallega í Íslandssögu bókarinnar, án þess þó að eltast við smæstu smá- atriði. Í færeyska og grænlenska sögu treysti ég mér lítið. Á bls. 127 er Hungurvaka borin fyrir fróðleik um mannfall í plágunni síðari á Íslandi, 1494–1495. Þar er sýnilega átt við Biskupaannála séra Jóns Egilssonar. Misskilningurinn sprettur líklega á einhvern hátt af því að Jón skrifaði annála sína sem eins konar framhald af eigin efnisútdrætti úr Hungur vöku. En nú gengur ekkert rit undir því nafni annað en saga fyrstu fimm Skálholtsbiskupanna, talin samin í upphafi 13. aldar. Á bls. 130, þar sem ræðir um Ísland eftir 1700 og í tengslum við Vestur - heimsferðir á áratugunum í kringum aldamótin 1900, segir að maður hafi þurft að eiga jörð til þess að mega gifta sig. Ekki er vísað til heimildar um þetta fremur en oftast ella í bókinni. Varla þarf heldur heimild til að sjá að þetta er fjarstæða í landi þar sem 80% bænda voru leiguliðar og eignuðust fæstir nokkurn jarðarskika nokkru sinni á ævinni. Og jafnvel þótt ekki sé átt við eign í strangasta skilningi heldur kost á leigujörð, eins og mun hafa verið í Færeyjum, veit ég ekki til að nein slík regla hafi gilt á Íslandi. Hún kemur aðeins fram í bænarskrám til Alþingis en var aldrei samþykkt á þinginu. Því er haldið fram á bls. 173 að einokunarverslunin á Íslandi hafi oftast verið rekin með tapi. Í heimildaskrá bókarhlutans er tilfærð bók Gísla Gunnarssonar, Upp er boðið Ísaland, en engin önnur heimild sem er líkleg til að fjalla um þetta. Þar segir í lokakafla (bls. 268) að venjulega hafi verslunin ritdómar 203 Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:23 Page 203
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.