Saga


Saga - 2018, Blaðsíða 105

Saga - 2018, Blaðsíða 105
eral feber“ úr hverju flestar sængurkonur deyja að hans sögn. Sveinn lýsir því að við erfiðar fæðingar geti komið bólga og það sem hann kallar „ofslætti“ í innri fæðingarlíffærin með verkjum og sóttar tilfellum. Lítið beri á sjúkdómnum utan á líkama konunnar en „snarliga færist bólga þessi til hinna annarra parta í lífinu og annað hvort dregur konuna til dauða innan skamms“.93 Ekkert var fjallað um það hvernig konur gátu fengið þennan sjúkdóm en meðferð við sóttinni var að taka konunni blóð, helst á fótum, leggja á kviðinn klút með volgum kamfórusalva eða bræddu smjöri og gefa henni kamfórublöndu í spón á hverri klukkustund.94 Hugtakið „eftir- burðarsótt“ kemur fyrir í svari við þeim spurningum sem deild Hins íslenska bókmenntafélags í kaupmannahöfn sendi prestum á Íslandi 30. apríl 1839. Ein af spurningunum sem prestar skyldu svara var um almenna sjúkdóma í sóknum þeirra. Séra Jón Bergsson í Hofs- og Hálssóknum í Suður-Múlasýslu, sagði í svari sem hann dagsetti 15. október 1840 að „mörgum konum hættir við eptir- burðarsótt og brjóstmeinum.“95 Hugtök eins og mjólkurkalda, melk feber, eftirburðarsótt, barnsfarasótt og kolbrandur eftir barnsburð koma af og til fyrir í skráningu presta í prestsþjónustubókum hér á landi sem dauðamein kvenna sem dóu í sængurlegu. Þær konur sem fengu þessa skráningu prestanna sem dauðamein hafa líklega dáið af völdum barnsfarasóttar. Hugtakið barnsfarasótt er ekki notað hér á landi fyrr en árið 1866 og er mjög líklega komið frá Jóni Hjaltalín landlækni, úr margnefndri bók hans frá 1865. Að kona hafi dáið af völdum barnsfarasóttar kemur fyrst fram í prestsþjónustubók Hvammssóknar í Skagafjarðarsýslu árið 1866. Páll Jónsson, sóknarprestur í Hvammssókn, skráði í prestsþjónustu- bók sóknarinnar þann 6. júní 1866 að kristrún Benediktsdóttir (f. 1836), húsfreyja í kleifarseli, hefði dáið úr „barnsfarasótt“ eftir að hafa tveimur dögum áður fætt dreng á heimili sínu. Hafði drengur- inn verið skírður Sigurður daginn áður en móðir hans lést.96 barnsfarasótt á íslandi á nítjándu öld 103 93 Sveinn Pálsson, „Tilraun til að upptelja sjúkdóma þá er að bana verða, og orðið geta, fólki á Íslandi“, Rit þess íslenzka lærdómslistafélags 15 (1794), bls. 117. 94 Sama heimild, bls. 117. 95 Múlasýslur: Sýslu- og sóknarlýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839–1874. Finnur N. karlsson, Indriði Gíslason og Páll Pálsson sáu um útgáfuna (Reykja - vík: Sögufélag og Örnefnafélag Íslands 2000), bls. 574. 96 ÞÍ. kirknasafn. Hvammur í Laxárdal BA 5. Prestsþjónustubók 1852‒1890, bls. 28, 173. Saga vor 2018.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 30.4.2018 12:12 Page 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.