Saga


Saga - 2018, Blaðsíða 243

Saga - 2018, Blaðsíða 243
væg gögn en notagildi þeirra takmarkast þó af því að staðsetning borkjarn- anna er ekki sýnd á korti — lesendur geta dundað sér við að finna hana sjálfir út frá staðsetningarhnitum sem eru gefin upp — né eru niður stöð - urnar birtar í samhengi við þá umfangsmiklu kortlagningu fornleifa og örnefna sem hefur verið gerð á þessu svæði, einkum af Bryndísi Zoëga og Rúnu Tetzschner. Margt er síðan óljóst í þeirri aðferð sem Carter beitir til að álykta út frá borkjörnunum, og framsetning niðurstaðna á yfirlitskortum (myndir 31‒34) er villandi því þar eru margar forsendur gefnar en ekki rök- studdar og punktar sýndir fyrir fjölmarga staði sem engin vettvangsvinna var gerð á. Flokkun hennar á byggð í Skagafirði öllum, sem byggist að mestu leyti á ritheimildum (myndir 56‒57, 59, 61‒63), er álíka annmörkum háð, því ekki er rökstutt hvernig gögnin styðja framsetninguna. Sú mynd sem dregin er upp af íslenskri byggðasögu er öll fremur óljós og er ekki rædd í samhengi við aðrar rannsóknir á efninu, t.d. úr Skagafirði. Bók þessari er sennilega ekki ætlað að vera innlegg í umræðu um íslenska byggðasögu eða sögu Íslands yfirleitt. Carter hefur lítið kynnt sér þá umræðu enda virðist hugur hennar fremur standa til þess að leggja til málanna um þróun ríkisvalds almennt. Hún bendir réttilega á að kenn- ingasmiðir um það efni hafi einblínt fyrst og fremst á þá fáu staði þar sem ríkisvald þróaðist í upphafi — staði eins og Mesópótamíu, kína og Mið- Ameríku. Minna hafi farið fyrir því að skýra hvernig ríkisvald breiddist út — það sem á ensku er kallað „secondary state formation“ — sem sé ekki síður áhugavert. Hún leggur til, réttilega að mínu viti, að íslenskt miðalda- samfélag gæti varpað áhugaverðu ljósi á þetta mál, en tekst síðan hvorki að fóta sig í efninu né leggja fram neinar hugmyndir sem gera það skiljanlegra að hvaða leyti íslenskt samfélag gæti hafa verið að þróast í átt til ríkisvalds. Hún stillir því upp þannig að hvað Ísland varðar hafi togast á tvær kenn- ingar. Annarsvegar hafi fornleifafræðingar talið, með fornvistfræðilegum rökum, að íslenskt miðaldasamfélag hafi verið að þróast í átt til ríkisvalds á eigin forsendum. Hún telur það útbreidda skoðun að landgæðum hafi hnignað og framleiðni minnkað eftir að fyrstu kynslóðirnar höfðu jafnað skógana við jörðu og komið af stað jarðvegseyðingu, og að fræðimenn telji að þetta hafi leitt til gagngerra samfélagsbreytinga í landinu. Hinsvegar hafi sagnfræðingar litið svo á að Ísland hafi orðið ríki þegar landið var gert að nýlendu Noregs á þrettándu öld. Niðurstaða hennar er að fræðimenn þurfi að endurskoða viðteknar hugmyndir um að annars stigs ríkismyndun stafi annaðhvort af auðlindakreppu eða yfirráðum utanaðkomandi afla. Það má í sjálfu sér taka undir það, en vandinn er sá að þessar skoðanir eru ekki viðteknar og alls ekki í tilfelli Íslands, og langt er frá að þetta séu einu sviðsmyndirnar sem koma til greina. Því verður þetta allt saman eins og strákarlavíg miklu fremur en framlag til aukins skilnings, hvort sem er á skagfirskri byggðasögu eða annars stigs ríkismyndun. Orri Vésteinsson ritdómar 241 Saga vor 2018.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 30.4.2018 12:12 Page 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.