Saga


Saga - 2018, Blaðsíða 230

Saga - 2018, Blaðsíða 230
að veita klerkum kirkjustaði að léni. Frek ari umfjöllun um kerfis- og stofn - analega þætti í sam hengi við myndun elít unnar nær svo til ársins 1380, með þeim rökum að fjar að hafi undan samböndunum á þeim tíma þegar kon- ungleg tengsl við Noreg voru rofin og páfi hóf að skipa biskupa (29). Tíma - bilið sem greining á ásýnd mestháttar presta nær yfir er í meg in atriðum frá 1320 til 1404 og markast af varð veitt um heim ildum annars vegar og plág - unni hins vegar (28). Þar notar Sigurdson að al lega frá sagn arheimildir, fyrst og fremst Lárentíus sögu og aðrar bisk upa sögur, en jafn framt annála, sem hún færir rök fyrir að megi flokka meðal frá sagna (7‒9; 49‒53). Sig urd son rekur ýmis dæmi og niðurstaða hennar er að eftir því sem leið á fjórtándu öld hafi orðið til meðvituð eining meðal mest háttar presta sem var styrkt með sam skipt um þeirra á milli og við biskup (146‒148). Tengslin voru bæði í formi vin skapar og ýmiss kon ar sam vinnu í starfi, sem var þó háð biskupsvaldi. Hún fjallar einn ig um sambönd sem mynduðust þegar átök urðu, ásamt því að klerkar hafi getað styrkt stöðu sína í gegn um óskilgetin börn sín, einkum syni. Tengslin voru þó ekki að eins inn an lands, því eins og sýnt er voru Noregsferðir hluti af lífi og starfi þeirra sem Sigurd - son fjall ar um, ásamt þeirri lærðu og rituðu latínu menn ingu sem umlukti það (174‒175). Rannsókn á fjórtándu öld er í sjálfu sér frum kvöðla starf og sérstakt fagn - aðar efni, enda er hún minnst rann sak aða öld Íslands sög unnar og þar af leið - andi sú öld þar sem mest skortir á heildarsýn yfir tímabilið. Mikilvægasta fram lag rannsóknarinnar er að greina milli stjórn endur í stjórn sýslu sem afmarkaðan þjóðfélagshóp (179) á því tímabili sem skipunarvald biskupa var erlendis með fáum und an tekn ing um, þ.e.a.s. á fjórtándu öld og jafnvel lengur (177‒182), og Sigurdson nær því markmiði sínu. Gagnið af bók Sigurd son er ótvírætt, meðal annars vegna þess að ný bók um nýtt efni vekur spurningar og gefur tilefni til áframhaldandi rannsókna og umræðna. Hér verður hún notuð til þess að ræða atriði sem varða almennar forsendur rannsókna um kirkjutengd málefni á síðmiðöldum. Þótt lesandi bókarinnar sann færist um tilurð þessa þjóðfélagshóps og stöðu hans sem „elítu“ innan klerkastéttarinnar, og verði fróðari um hann, er skortur á skýrri undirstöðugreiningu helsti galli verksins. Hug takið elíta mun hafa sterkt gildi í fél ags vís ind um og þarf vísast að skilja í samhengi við bók eftir C. Wright Mills frá 1956, The Power Elite, og hvernig það er síðan haft yfir þá sem hafa hlut fallslega meira en aðrir af einhverju sér til góðs, t.d. fjármunum og völdum. Það veikir hins vegar greiningu Sigurdson að hún gerir ekki grein fyrir fræðilegum grunni þessa hugtaks og með förum þess í rann sókn inni en virðist ganga út frá því að fyrirbærið eigi sér nánast nátt- úrulega tilvist. Grundvallarforsendur greiningar Sigurdson á mestháttar prestunum eru þó þær að hún ályktar réttilega að kirkjan hafi verið orðin ann arskonar stofnun á fjórtándu öld en verið hafði á þjóð veld istímanum. Þetta komi ritdómar228 Saga vor 2018.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 30.4.2018 12:12 Page 228
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.