Strandapósturinn - 01.06.2016, Blaðsíða 60
58
Í sjóðsbók Eflingar er í ársreikningi fyrir árið 1946 eftirfarandi
færsla:
Happdrætti 1445,0021
Í sjóðsbók Eflingar eru í ársreikningi fyrir árið 1947 eftirfarandi
færslur:
Til kaupa á hermannaskála. Uppskipun sk. reikningi 1200,00
Ágóði fyrir skemmtun22 2183,85
Styrkur frá sveitarsjóði 1500,00
Í sjóðsbók Eflingar eru í ársreikningi fyrir árið 1948 eftirfarandi
færslur:
13/3 Greidd uppskipun 50,00
10/8 Samkvæmt sölunótu frá K.S.N.23 228,00
Í sjóðsbók Eflingar eru í ársreikningi fyrir árið 1949 eftirfarandi
færslur:
13/ 4 Greitt til húsbyggingar 2300,00
26/6 Samkvæmt [nótu] frá K.S.N.D.24 27,90
26/6 Flutningsgjald á pappa 33,20
5/7 Samkvæmt nótu frá K.S. Hólmavík25 238,70
17/7 Vinna samkvæmt reik. 50,00
17/7 Greitt viðbót á reikn. frá Völundi26 32,00
15/8 Greiddur pappi 300,00
7/6 Greitt fyrir húsbyggingu 32,00
Nokkur bréf hafa varðveist sem varða húsbygginguna og eru þau
hér birt í tímaröð. Bréf frá hreppsnefnd Árneshrepps til Eflingar:
21 Undirstrikaðar tölur eru útgjöld en hinar eru tekjur.
22 Líklega ágóði af hlutaveltunni sem haldin var 28. júní 1947.
23 Kaupfélag Strandamanna á Norðurfirði.
24 Kaupfélag Strandamanna á Norðurfirði – útibúið á Djúpavík.
25 Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík.
26 Trésmiðjan Völundur í Reykjavík.