Strandapósturinn - 01.06.2016, Blaðsíða 27

Strandapósturinn - 01.06.2016, Blaðsíða 27
25 fjarðar og fara með tækið til baka í búðina. Þar kom í ljós að afi var svo hræddur um að brjóta viðkvæma lampana að hann hafði ekki þrýst þeim nógu fast niður. Aftur var gengið í Skjaldarvíkina og nú var þrýst nógu fast til það smelltist almennilega. Og þvílík breyting, þvílíkt líf sem kom á þennan afskekkta stað, einangrun- in var rofin, Víkin var komin í samband við umheiminn. Pabbi segir að engin breyting í nútímanum hafi verið eins gríðarlega mikil á Íslandi og tilkoma útvarpsins. Það er hægt að reyna að skilja þessa breytingu á þessum stað sem maður eiginlega kemst ekki til nema gangandi og ekki án þessa að vaða jökulfljót. Sjálfur fór pabbi eiginlega ekki úr Skjalda- bjarnarvíkinni, það var ekki mikið farið með börn á aðra bæi og ekki fór amma mikið heldur. Þannig að útvarpið var alger bylting. Umheimurinn inni í stofu á bænum þar sem ekkert hafði áður komið utan einstaka gestur, og það sjaldgæfur gestur, en nú var kominn endurómur umheimsins í bæinn flesta daga. Enda kom fólk til afa og ömmu úr Reykjarfirði, prúðbúið á sunnudögum til að hlusta á messuna. Á endanum varð þó lífsbaráttan of hörð og amma þurfti að kveðja álfkonuna góðu sem enn býr í Skjaldabjarnarvík og vakir þar yfir. Um afa og ömmu má lesa á síðu sem hún Elsa Guðmundsdótt- ir, frænka mín, hefur sett upp (http://afiogamma.weebly.com/) og pabbi hefur líka skrifað um líf þeirra í fjölmörgum grein- um í Strandapóstinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.