Strandapósturinn - 01.06.2016, Qupperneq 89

Strandapósturinn - 01.06.2016, Qupperneq 89
87 við Miðhúsaklifið. Ofan við Standavíkina er Innsti-Hryggur (121). Innsti-Hryggur og hryggurinn milli Sandvíkur og Miðvíkur eru að jafnaði nefndir Hryggir (122) eða oftar Hryggirnir. Innsti-Hrygg- ur er líka skriðuhryggur. Hlíðin frá Fagrahvammi út að Munaðarnesi heitir einu nafni Munaðarneshlíð (123) og er hún í daglegu tali nefnd Hlíðin (124). Jafnan er sagt „að fara inn á Hlíð“. Fjallsbrúnin ofan við Hlíðina heitir Hlíðarbrún (125) og nefnist svo frá Stöndum og inn að Hæðum á Heydal. Klettarnir í brúninni heita Hlíðarklettar (126). Fjallsbrúnin fyrir ofan Standavík heitir Standar (127) en í skrá Njáls Guðmundssonar er hún nefnd Hrafnastandar (128) einu nafni en það mun misskilningur. Stærsti standurinn í brún- inni heitir aftur á móti Hrafnastandur (129). Hvapp eða laut er uppi á brúninni bak við Standana og heitir Standalág (130). Nið- ur í Sandvík liggur skriða sem heitir Sandvíkurskriða (131). Í hlíð- inni upp af bænum er lægð sem kölluð er Hvammur(inn) (132). Brúnin ofan við bæinn heitir Bæjarbrún (133) og nær frá Þjalabergi út að Horni. Þegar Bæjarbrúnina ber við Fellseggina af sjó er sagt að menn séu komnir á Tönnurnar (134) eða Tannirnar (135). Bæjarbrúnin ber því það nafn í vissri afstöðu af sjó. Ofan við Bæjarbrún er klettastallur sem Hjalli (136) nefnist en heitir fullu nafni Bæjarbrúnarhjalli (137). Sunnarlega í Bæjarbrúninni er skörðótt bergþil sem Þjalaberg (138) heitir og upp af því er Þjalabergslaut (139). Leiðin upp á Bæjarbrún er eftir skoru sem er nefnd Gangur (140) og er farið upp eftir grasi vaxinni skoru upp fyrir miðja kletta og þar út eftir hillu uns komið er að annarri skoru sem farið er upp. Innan við hann fellur Dagmálalækur (141) niður klettana og ofan á Skrautuhrygg en hann hverfur í skriðuna. Lækurinn er eyktarmark frá Munaðarnesi. Ofan við Þjalabergslautina tekur við holtaröð sem heitir Högg (142). Á Höggunum heitir neðsta holtið Neðsta-Högg (143), þá Mið-Högg (144) og efst er Efsta-Högg (145). Á háfjallinu upp frá Höggum er holtaþyrping sem heitir Hnúur (146) og stærsta holtið heitir Stóra-Hnúa (147). Allt fjallið vestan og norðvestan við Kálfatinda heitir Munaðarnesfjall (148) sem í daglegu tali er oft- ast nefnt Fjallið (149). Ofarlega í Hnúunum, upp undir Heydala- öxl, eru litlar tjarnir sem saman eru nefndar Hnúatjarnir (150). Hnúatjörn (151) er sú stærri yfirleitt nefnd en stundum Stóra-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.