Strandapósturinn - 01.06.2016, Síða 46

Strandapósturinn - 01.06.2016, Síða 46
44 Daníel og ég notuðum svo tímann næsta dag til að fínpússa tillögur mínar þar til við töld um að þær gætu orðið grunnur að samkomulagi. Þegar hópur stuðningsmanna gömlu kirkjunnar var mættur fórum við yfir stöðuna og feng um þeirra skoðun á horfum til samkomulags samkvæmt okkar drögum. Allir töldu þær góðan grunn þar sem sjónarmið beggja hópa kæmu fram. Gerðum við því enga breytingu á tillögun um að svo stöddu heldur biðum eftir sóknarnefndinni. Þegar sóknarnefnd kom var loftið nokkuð þungt en eftir nokkra kaffisopa og óformlegt spjall liðkaðist um málbein allra. Sumir þessara gömlu sveitunga minna höfðu ekki verið í miklu talsambandi síðan þessi kirkjudeila hófst. Eftir hæfilegan spjall- tíma settust allir í stóran U-sófa í stofunni á Storð nema ég sem settist á stól gegnt öllum hinum og hóf mína umfjöll un um málið. Eyddi ég í upphafi nokkrum tíma í að fjalla um málið sem slíkt og þá frá sjónarmiði þeirra sem brottfluttir eru. Reyndi ég að gera grein fyrir því hversu eitrað ástandið væri orðið fyrir okkur öll, gömlu sveitungana og þá ekki síður fyrir íbúa sveitarinnar. Málið væri í raun þannig að allir þyrftu að reyna að fóta sig á aðstæðun- um þannig að ekki kæmi illa við þann sem rætt var við í það og það skiptið, kæmu þessi mál á annað borð til umræðu. Flestir vildu ekki taka afstöðu í málinu og þar með gera vont mál verra. Lagði ég því áherslu á það að við mættum ekki fara héðan út fyrr en samkomulag væri í höfn því að með þessum fundi hefðum við teflt djarft gagnvart öllum þeim sem ekki væru viðstaddir. Eftir þennan formála fór ég yfir tillögurnar, sem soðnar höfðu verið saman í fimm punkt um, og útskýrði þær. Síðan fórum við að ræða þær hverja og eina og fínpússa þar til allir voru sáttir. Þær voru miserfiðar svo að beðið var um fundarhlé þrisvar sinnum svo að hvor hópur um sig gæti rætt málin sín á milli. Nú, kvöldið leið og fram yfir miðnætti en þá var samning urinn tilbúinn til út- prentunar. Engan prentara höfðum við á Storð svo að að ráði varð að Daní el færi yfir í Barnaskólann á Finnbogastöðum og fengi að slá inn og prenta samkomulagið á blað þar. Að ósk Gunn- steins hafði séra Jón Ísleifsson verið sóttur til að kynna honum sam komulagið og undirrita. Hann fór með Daníel yfir í skólann en þar var Ragnhildur Birgisdóttir skólastjóri fyrir og tók hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.