Strandapósturinn - 01.06.2016, Side 94

Strandapósturinn - 01.06.2016, Side 94
92 heitir Halldórspollur (213), kenndur við ofangreindan Halldór. Yst á nesinu, sem bærinn stendur á, er annað vik, Dýpri-Garðs- stöð (214). Við og utan Dýpri-Garðsstöðvar eru Dýpri-Garðsstöðv- arklettar (215). Í daglegu máli eru notaðar orðmyndirnar Dýpri- Gástöð (216), Grynnri-Gástöð (217), Dýpri-Gástöðvarklettar (218) og Grynnri-Gástöðvarklettar (219). Norðan við bæinn er allbreið vík, nefnd Sandur (220). Á miðj- um Sandinum er Bolahlein (221) og heiman til við hana er Lendingin (222). Þar er uppsátur fyrir báta. Ofan við Lendinguna er Kampurinn (223) sem er malarkampur ofan við fjöruna. Vest- an við Lendinguna er Tanginn (224) og milli hans og Dýpri-Gá- stöðvar er Vogurinn (225). Sagt er „að lenda í Vognum“. Boði er skammt fram af Tanganum og nefnist hann Tangaboði (226). Landið Fyrir utan Sandinn er lítill pollur í klömpina efst í fjörunni sem heitir Indapollur (227). Hann er kenndur við Indriða Guðmunds- son sem lengi bjó á Munaðarnesi. Stuttu utar er Siggavík (228) sem kennd er við Sigurð Guðbrandsson. Siggavík er beint niður af Fellsmannaflöt. Þá taka við lágir klettar með sjónum sem Húsa- klettar (229) heita. Stóriklettur (230) skagar fram úr miðjum Húsaklettunum. Skömmu fyrir miðja þessa öld voru reist fjárhús ofan við Húsaklettana og voru þau nefnd Mundahús eftir Guð- mundi Guðbrandssyni sem byggði þau. Guðmundur var húsmað- ur á Munaðarnesi áður en hann gerðist bóndi á Felli 1950. Þessi hús eru nú í grunn fallin en svæðið þar sem þau stóðu heitir enn Mundahús (231). Sagt er „að fara utan við Mundahús“. Í gegnum Húsaklettana niður af Mundahúsum var fyrir nokkrum árum sprengdur vogur. Hann var í fyrstu nefndur Nýi- vogur (232) en síðar festist á hann nafnið Mottuvogur (233) og er ástæðan fyrir því að þar eru skolaðar mottur sem notaðar eru undir sauðfé um burð. Stóriklettur markar voginn að utanverðu. Næst tekur við lítil vík sem veit mót norðri og heitir Rófufjara (234). Rófufjara er niður af nyrðri enda Rimans. Þá er næst vík sem heitir Níuálnafjara (235) og er Níuálnavöllur upp af henni en Balinn er upp af Rófufjöru. Fyrir ofan Níuálnavöll eru klettar sem Krossklettar (236) heita. Þar eiga álfar heima. Hæsta holtið á Krossklettum heitir Móholt (237).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.