Bændablaðið - 22.07.2021, Blaðsíða 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 22. júlí 2021 55
Vatnsþrýstisett fyrir neysluvatn.Eig-
um á lager fyrir: 230 V, 24 V, 12 V.
Mjög öflug dæla, dæluhjól og öxull
úr SS stáli, 24 l tankur úr SS stáli.
Þrýstingur 4 bar. Hentar vel í sum-
arhús og báta. Hákonarson ehf. S.
892-4163, netfang: hak@hak.is
N-lax á Laxamýri. Vegna áherslu-
breytinga í rekstri er laust eldispláss
fyrir villta laxa eða silungaseiði. Yfir
50 ára reynsla í eldi. Hafið samband
í netfangið nordurlax@outlook.com
HÁ Verslun ehf. er nýr dreifingaraðili
fyrir Husqvarna á Íslandi. HÁ Versl-
un ehf. Víkurhvarfi 4, 203 Kópavogi.
Sími 588-0028 & 897-3650. Net-
fang: haverslun@haverslun.is - Við
erum líka á Facebook!
Er búið að ákveða sumarfríið? Við er-
um hæglætis ferðaþjónusta og allra
átta dvalarstaður á barmi Ásbyrgis.
Ertu Göngu-Hrólfur? Við bjóðum
upp á skutlþjónustu. Verið velkomin.
www.nordicnatura.isRúllugreip. Verð
kr. 196.000 með vsk. H. Hauksson
ehf. Sími 588-1130.
Í júní opnaði nýtt hótel á Reykjavíkur-
vegi í Hafnarfirði, Hótel Hraun. Á
hótelinu eru 71 herbergi og glæsi-
legur bar. Hægt er að bóka herbergi
á sérstöku tilboðsverði á www.hotel-
hraun.is og í síma 537-6500.
Land Cruiser 150 GX með leðri. Árg.
2020. Ekinn heila 236 km. Verð 12,5
mill. kr. Sími 894-8620.
JCB 4CX árg. 2001. Verð 3,5 mill.
kr. +vsk. Sími 894-8620.
Rúllugreip/faðmgreip. Verð kr.
184.000 með vsk. H. Hauksson ehf.
Sími 588-1130.
Backhoe fyrir dráttarvélar og hjóla-
skóflur. Margar stærðir. Gröfudýpt:
1,3-4,2 metrar.Margar stærðir af
skóflum og öðrum aukabúnaði.
Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Traktorsdrifnar dælur í mörgumút-
færslum og stærðum á lager.
Sjálfsogandi dælur í mörgum
stærðum fyrir magndælingu á vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir
vökvun og niðurbrot í haughúsum.
Slöngubúnaður með hraðkúplingum,
flatir barkar á frábæru verði, 2” – 3”
– 4”. Allur búnaður fyrir vökvun á
ræktunarsvæðum. Haugdælur með
vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar: raf-
magn, bensín/dísil, glussaknúnar
(mjög háþrýstar). Við sérhæfum
okkur í öllu sem viðkemur dælum
fyrir iðnað og heimili. Gerum einnig
við allar dælur. Hákonarson ehf.
Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is
Til sölu
Sturlungabækurnar. Brennan á
Flugumýri og Bardaginn á Örlygs-
stöðum. Gott (sér)kennsluefni.
Vinnuhefti frí. Uppl. og pantanir í s.
8991509 / espolin@espolin.is
Ódýrar heimaræktaðar trjáplöntur til
sölu í 2 l pottum. Birki, alpareynir, loð-
víðir, ilmreynir, aspir, rifsber, sólber,
hélurifs, fjallarifs og ýmsar tegundir
kvista. Aðeins 800 kr. stk. Uppl. í
síma 857-7363 (Er í Reykjavík).
Nissan Qashqai árg. 2013 til sölu.
Verð 1.480.000 kr. Bensín, fjór-
hjóladrifinn með dráttarkúlu. Ekinn
95.000 km. Staðsettur í Rvk. Upp-
lýsingar í s. 868-0877.
Tvö kælikerfi til sölu. Uppl. í s. 898-
8711.
Dekk undan Toyota Hilux til sölu, tveir
dekkjagangar nánast nýir. Framl.ár
2018-2019 - 265-65R-17 og 265-70-
-R-16, sumardekk. Verð á ganginn
30.000 kr. Uppl. í s. 893-1177.
Kojur 200 x 90 cm úr lökkuðu járni.
Nýlegar. Keyptar í Rúmfatalagern-
um. 20 stk. hvítar, 11 stk. gráar. Mjög
góðar dýnur. Eru í Reykjavík. Einnig
25 ha. Mercury utanborðsmótor,
stutt skaft. Handstart. Uppl. í síma
898-6337.
Óska eftir
Kaupi alls kyns gamlar hljómplötur,
kasettur og cd söfn. Uppl. gefur Óli
í síma 822-3710 eða á netfangið
olisigur@gmail.com.
Óska eftir alls konar gömlum Hondu
cb450 og mt50-ss50- Suzuki ac50
skellinöðrum jafnvel bara pörtum.
Allar ábendingar vel þegnar. Verð
samkomulag. Uppl. í síma 659-
5848.
Óska eftir að kaupa Huennebeck
rasto steypumót og fylgihluti. Óliver
Daðason, s. 832-0115.
Atvinna
Pakkhúsið Vík á Hólmavík auglýs-
ir eftir verslunarstjóra. Starfið er
fjölbreytt þar sem þjónustulipurð,
dugnaður, heiðarleiki, snyrti-
mennska og létt lund skiptir miklu
máli. Hæfniskröfur: Metnaður,
þjónustulund og góðir samskipta-
hæfileikar. Tölvufærni, samvisku-
semi, sjálfstæði og skipulögð
vinnubrögð skilyrði. Reynsla af
verslunarrekstri, iðngreinum, út-
gerð og landbúnaði er kostur. Bíl-
próf og lyftararéttindi er kostur. Góð
þjónustulund og færni í samskipt-
um. Hrein sakaskrá skilyrði. Helstu
verkefni: Ábyrgð á daglegum rekstri
pakkhúss. Umsjón með sölu og af-
greiðslu í pakkhúsi. Vörupöntun,
móttaka, afhending og skráning
á vörum. Umsjón með umhirðu á
lagersvæði, bæði inni og úti. Önnur
tilfallandi störf. Pakkhúsið Vík er
stofnað til að versla með rekstrar-
vörur fyrir sjávarútveg, landbún-
að, iðnaðarmenn og einstaklinga.
Óskum eftir umsóknum sem allra
fyrst. Áhugasamir hafi samband
við undirritaða í gegnum póstföng:
Jóhann L. Jónsson: joigili@simnet.
is - Unnsteinn Árnason: irisbjorg@
simnet.is
Afltak ehf. leitar að vönum smið í
vinnu. Fjölbreytt verkefni. Umsóknir
sendast á jonas@afltak.is eða sími
660-0770.
Viltu iðinn einstakling þér til að-
stoðar við búskapinn? Sjómaður
frá Álandseyjum óskar eftir vinnu í
ágúst og september, eða þar til hún
siglir aftur frá landi. Hún getur verið
hvar á landi sem er. Upplýsingar í s.
+358407223790 eða gegnum net-
fangið johanna.bradd@outlook.com
Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is
OKKAR ÆR OG KÝR
— STARTARAR OG ALTERNATORAR —
Rafhitarar
í skip, hús og sumarhús
Ryðfríir
neysluvatnshitarar
með 12 ára ábyrgð
Hitöld (element), hitastillar,
hitastýringar og flest annað
til rafhitunar
Við erum sérfræðingar í öllu sem
viðkemur rafhitun.
Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði
Sími: 565 3265
rafhitun@rafhitun.is • www.rafhitun.is
Víkurhvarfi 4. 203 Kóp.
Opið mán. - fös. kl. 8-17.
S. 588-0028 / haverslun.is
haverslun@haverslun.is
HUSQVARNA
SLÁTTU RÓBOTAR
Bænda
Jarðir
Til sölu 8 ha land við Meðalfellsvatn
í Kjós. Möguleiki á viðbótarlandi.
Mjög gott t.d. til skógræktar. Uppl.
í s. 848-3377.Ford 3000 eða Mass-
ey Ferguson 165 óskast til kaups.
Helst í þokkalegu standi. Uppl. í s.
896-5121.
Spádómar
Símaspá 908-6116. Ástir - fjármál
- heilsa.
Námskeið
Í ráði er að efna til námskeiðs í
heyvinnu með þeim áhöldum, sem
notuð voru fyrir daga vélvæðingar.
Verkefnin verða: Sláttur, rakstur,
heybinding og heyþurrkun. Forvitnir
hringi í síma 861-1938.
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Haf-
ið samband í síma 663-9589 til
að fá uppl. og tilboð. HP trans-
mission, Akureyri. Netfang:
einar.g9@gmail.com, Einar G.
Verktaki í húsasmíði. Verktaki á
Akureyri getur tekið að sér ým-
is smíðaverkefni. Innréttingar,
innihurðir, útihurðir og ýmislegt
fleira. Fer alveg út fyrir Akureyri.
Heyrðu í mér í s. 846-4356 eða
kjarri88@hotmail.com