Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Side 7

Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Side 7
Endurskoðendur: Vilborg Tryggvadóttir, Reykjavík. Vigfús Gunnarsson, Reykjavík. Til vara: Helgi Eggertsson, Reykjavík. Sigmar Ó. Maríusson, Reykjavík. Fulltrúar Sjálfsbjargar í fulltrúaráð Ör- yrkjabandalags fslands: Zóphonías Benediktsson, Reykjavík. Haukur Kristjánsson, Reykjavík. f stjórn öryrkjabandalagsins: Sigursveinn D. Kristinsson, Reykjavík. Theodór A. Jónsson, — Sigursveinn D. Kristinsson og Sigurður Guðmundsson. Þingfulltrúar gistu á heimilum í Húsa- vík og þáðu góðan beina. Sunnudaginn 31. maí sátu fulltrúar há- degisverðarboð bæjarstjórnar Húsavíkur að Hlöðufelli. Setti bæjarstjórinn, Áskell Einarsson, hóf þetta og bauð gesti vel- komna. Bauð hann í því sambandi fyrir- greiðslu bæjarstjórnar Húsavíkur um at- vinnumálefni Sjálfsbjargar á Húsavík eftir því sem aðstæður leyfðu, þegar félagið hæfist handa um framkvæmdir. Á sunnudagskvöldið hafði Sjálfsbjörg á f boði bœjarstjómar Húsavílcur. Varamenn: Theodór A. Jónsson, Eiríkur Einarsson og Helgi Eggertsson. Blaðnefnd: Valdimar Hólm Hallstað, — Kristín Konráðsdóttir, — Egill Helgason, — Snorri Tryggvason, — Pálína Snorra- dóttir — Kristján frá Djúpalæk, — Ást- geir Ólafsson, — Friðrik Magnússon, — Konráð Þorsteinsson. Milliþinganefnd í húsnæðismálum: Húsavík boð inni í samkomuhúsinu. Var þar fjölmenni og vandað hið bezta til skemmtunar. Voru allar móttökur á Húsa- vík hinar alúðlegustu og mjög til upp- örfunar. Fulltrúar Sjálfsbjargar á Sauðárkróki buðu að halda næsta þing á Sauðárkróki, og var því boði tekið með dynjandi lófa- taki. Þá var þingfulltrúum þökkuð ágæt þing- störf og félögunum á Húsavík frábærar móttökur og þingi slitið. SJÁLFSBJÖRG 7

x

Sjálfsbjörg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.