Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Qupperneq 7

Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Qupperneq 7
Endurskoðendur: Vilborg Tryggvadóttir, Reykjavík. Vigfús Gunnarsson, Reykjavík. Til vara: Helgi Eggertsson, Reykjavík. Sigmar Ó. Maríusson, Reykjavík. Fulltrúar Sjálfsbjargar í fulltrúaráð Ör- yrkjabandalags fslands: Zóphonías Benediktsson, Reykjavík. Haukur Kristjánsson, Reykjavík. f stjórn öryrkjabandalagsins: Sigursveinn D. Kristinsson, Reykjavík. Theodór A. Jónsson, — Sigursveinn D. Kristinsson og Sigurður Guðmundsson. Þingfulltrúar gistu á heimilum í Húsa- vík og þáðu góðan beina. Sunnudaginn 31. maí sátu fulltrúar há- degisverðarboð bæjarstjórnar Húsavíkur að Hlöðufelli. Setti bæjarstjórinn, Áskell Einarsson, hóf þetta og bauð gesti vel- komna. Bauð hann í því sambandi fyrir- greiðslu bæjarstjórnar Húsavíkur um at- vinnumálefni Sjálfsbjargar á Húsavík eftir því sem aðstæður leyfðu, þegar félagið hæfist handa um framkvæmdir. Á sunnudagskvöldið hafði Sjálfsbjörg á f boði bœjarstjómar Húsavílcur. Varamenn: Theodór A. Jónsson, Eiríkur Einarsson og Helgi Eggertsson. Blaðnefnd: Valdimar Hólm Hallstað, — Kristín Konráðsdóttir, — Egill Helgason, — Snorri Tryggvason, — Pálína Snorra- dóttir — Kristján frá Djúpalæk, — Ást- geir Ólafsson, — Friðrik Magnússon, — Konráð Þorsteinsson. Milliþinganefnd í húsnæðismálum: Húsavík boð inni í samkomuhúsinu. Var þar fjölmenni og vandað hið bezta til skemmtunar. Voru allar móttökur á Húsa- vík hinar alúðlegustu og mjög til upp- örfunar. Fulltrúar Sjálfsbjargar á Sauðárkróki buðu að halda næsta þing á Sauðárkróki, og var því boði tekið með dynjandi lófa- taki. Þá var þingfulltrúum þökkuð ágæt þing- störf og félögunum á Húsavík frábærar móttökur og þingi slitið. SJÁLFSBJÖRG 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.