Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Qupperneq 23

Sjálfsbjörg - 01.07.1964, Qupperneq 23
um, ekki sízt hvað snertir bætta mögu- leika fatlaðra til atvinnu, fórust honum orð eitthvað á þessa leið: „Hvernig eigum við að halda þeim árangri, sem náðzt hef- ur, ef kreppa skellur á? Eiga fatlaðir sam- borgarar okkar að verða hinir fyrstu, til þess að bera byrðar atvinnuleysisins? Slíkt má ekki ske. Fólk verður að gera sér ljóst, að allir geta orðið fyrir því hlutskipti að fatlast á einn eða annan hátt, en fatlað fólk verður skilyrðislaust að hafa sama þjóðfélagslegan rétt og aðrir borg- arar.“ Bundvad lagði á það ríka áherzlu að fatlaðra. Kom þar greinilega fram mikil- vægi þess fyrir fatlað fólk, að búa í hent- ugu húsnæði. Svíar sýndu einnig mjög athyglisverða kvikmynd og fluttu fyrirlestur um íþróttir fatlaðra, en þeir eru frumkvöðlar á því sviði á Norðurlöndum. Ótrúlegt er, hversu góðum árangri þeir hafa náð í ýmsum greinum, svo sem sundi og margs konar knattleikjum. Eftirtektarverðar voru einnig umræður um stöðuval fatlaðra, en á því sviði hafa orðið miklar breytingar á síðari árum. Kemur þar aðallega tvennt til greina, í Fró setningu þings VNI. tryggja þyrfti fötluðum sömu aðstöðu og öðrum, með tilliti til atvinnumöguleika á krepputímum. Þingfundir voru haldnir í verzlunar- háskóla finnsku samvinnufélaganna í út- jaðri Helsinki. Þar voru, auk venjulegra þingstarfa, flutt mörg fróðleg erindi. Má þar nefna erindi um tryggingamál, endur- hæfingu og verndaðar vinnustofur, en þar er átt við vinnustofur þær, sem ætlaðar eru fötluðu fólki, sem ekki getur stund- að atvinnu á hinum almenna vinnu- markaði. Danir sýndu kvikmynd um húsnæðismál fyrsta lagi endurhæfing fatlaðra og í öðru lagi hin mikla vélvæðing og vaxandi tækni, sem gjörir jafnvel mikið fötluðu fólki kleift að leysa af hendi starf, sem áður var útilokað. I sambandi við þingið var haldin yfir- litssýning um starfsemi hvers lands fyrir sig. Næsta þing verður haldið í Osló árið 1968. Ivar Bruu, formaður norska sam- bandsins, tekur við formannssæti af Aal- tonen, en sú regla gildir innan bandalags- ins, að formannssætið komi í hlut þeirrar þjóðar, sem á að sjá um næsta þing. SJÁLFSBIÖRG 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.