Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Page 5

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Page 5
um verkalýðshreyfingarinn- ar. Tryggja verður rekstrar- grundvöll verndaðra vinnu- staða. Niðurlagi 51. greinar laga um almannatryggingar verði breytt þannig, að öryrkjar sem dveljast lengur en einn ur um skattamál fatlaðra. Þarna verði m.a. haft í huga vaxtafrádráttur eða skatta- ívilnun vegna bifreiðakaupa. Tryggð verði lán og styrk- ir til að breyta almennum vinnustöðum og tækjabúnaði, sem tryggt geti fötluðum ar örorkulífeyrir, sem sé jafnhár og meðalgreiðslur til þeirra, sem njóta eftirlauna úr almennum lífeyrissjóð- um. Tekjuviðmiðun við skerð- ingu tekjutryggingar hækki verulega, en skerðing byrjar 1 IP jjjjijpl g texlfil mánuð á stofnun, þar sem sjúkratryggingar greiða dval- arkostnað þeirra, fái sjálfir greitt 50% lágmarksbóta. Endurskoðaðar verði regl- vinnu á almennum vinnu- markaði. Óvinnufæru fötluðu fólki, sem ekki á aðild að lífeyris- sjóði, verði tryggður viðbót- nú (í maí 1981) við kr. 6.916.00 fyrir einstaklinga og kr. 9.682.00 fyrir hjón (mið- að við árstekjur). Við þetta vil ég bæta því SJÁLFSBJÖRG 3

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.