Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Page 18

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Page 18
miðluðu ótæpilega af reynslu sinni af slíkum fundarhöld- um og veittu ómetanlega að- stoð við undirbúning og fram- kvæmd. Þá skal ekki gleymt framlagi Alþýðuleikhússins, en það sýndi á fundinum atriði úr leikritinu „Sterkari en Supermann“, en það leik- rit fjallar um afstöðu fatlaðs drengs til umhverfisins og kemur á fjalirnar hjá leik- húsinu í haust. Lúðrasveit Árbæjar- og Breiðholtsskóla undir stjórn Ólafs L. Krist- jánssonar lögðu til horna- blástur. Ræðumenn Sjálfsbjargar á fundinum voru Sigursveinn D. Kristinsson varaformað- ur Sjálfsbjargar og Hulda 16 SJÁLFSBJÖRC

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.