Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Page 28

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Page 28
Ályktanir aukaþings Sjálfsbjargar 1981 Aukaþing Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, hald- ið á alþjóðaári fatlaðra 1981, lýsir ánægju yfir þeirri sam- vinnu sem komist hefur á milli Alþýðusambands Islands og Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra. Þingið styður eindregið þær kröfur um réttindi fatl- aðra sem samstarfsnefnd þessara aðila hefur lagt fram, svohljóðandi: „Allt fatlað fólk, sem vinn- ur á vernduðum vinnustöð- um og almennum vinnumark- aði, njóti þess ótvíræða laga- réttar að eiga í raun aðild að verkalýðsfélögum með fullum félagsskyldum og fé- lagsréttindum, svo sem orlofi, atvinnuleysisbótum, lífeyris- sjóðum, sjúkrasjóðum, or- lofsheimilum og öðrum stofn- unum verkalýðshreyfingar- innar. Tryggja verður reksturs- grundvöll verndaðra vinnu- staða. Niðurlagi 51. gr. laga um almannatryggingar verði breytt þannig, að öryrkj- 26 SJALFSBJÖfíG

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.