Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Qupperneq 37

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Qupperneq 37
Veðurspá þeirra gömlu Lokaorð til lesandans: Viljirðu glæða von og trú, viljirðu bölið þvinga með þeim huga mættir þú minnast Hátýninga. Þorbjörn Magnússon, gjaldkeri sjóðsins. Utanáskrift sjóðsins er: Ferðasjóður íbúa Hátúni 12 105 Reykjavik. Myndagátan í tímariti Sjálfsbjargar 1980 Lausn myndagátunnar er: Of naumt er öryrkjanum skammtað. Dregið var úr réttum lausnum og hlutu þessi vinn- ing: Gerður ísberg, Vatnsholti 4, Reykjavík. Gunnar Hestnes, Stóra- gerði 22, Reykjavík. Jóhanna Hjartardóttir, Fjólugötu 18, Akureyri. Pálsmessa (25. janúar). Heiðríkt er og Iriminn klár á helga Paulus messu, mun það boða mjög gott ár; marka’ ég það af þessu. En ef þokan Óðins kvon á þeim degi byrgir fénaðardauða og fellisvon forsjáll bóndinn syrgir. Febrúarmánuður: Febris ef ei færir fjúk frost né hörku neina, kuldi sár þá kemur í búk, karlmenn þetta reyna. Ef þig fýsir gefa að gætur gátum fyrri þjóða, páskafrostið fölna lætur Februari gróða. Kyndilmessa (2. febrúar): Ef í heiði sólin sést á sjálfri kyndilmessu, vænta snjóa máttu mest, maður, upp frá þessu. Pétursmessa (22. febrúar): Ef Pétur í feikn og frosti særir, ferna tíu með sér færir, vorið víst óvíða nærir, verða sauðir ei frjóbærir. Matthíasarmessa (24. febrúar, 25. febrúar í hlaupári = Hlaup- ársmessa): Matthias þíðir oftast ís, — er það greint i versum, - annars kæla verður vis, ef vana bregður þessum. Matthías ef mjúkur er, máttugt írost þá vorið ver, vindur, hrið og veðrið hart verður fram á sumrið bjart. Jónsmessa (24. júní): Á Jónsmessu ef viðrar vott, við því flestir kvíða, þá mun verða þeygi gott að þurrka heyin víða. Þingmaríumessa (2. júlí): Hvelfi af skýjum höstugt regn á helgum Mariudegi, lengi síðan líður megn loft í votum vegi. Nema ef áður væta var, varla skal upp halda, því dagar og veður dyijast þar, sem dýr vill guð veraldar. Marteinsmessa (11. nóvember): Marteinsmessu merki ég þó myrkvast nóttin langa, ef fer þá koma frost með snjó, frá ég það lengi ganga. Þá ef hylur þyknið loft, þíða, en frosið verður oft veðradimmur verður oft veturinn frá þeim degi. Sé þá úti sólskin glatt og sýnist frostum gegni, Marteinn segir það merki hratt meir af frosti’ en regni. Jól (24. desember): Iiátíð jóla hygg þú að, hljóðar svo gamall te.xti, ársins gróða þýðir það, ef þá er tungl í vexti. En ef máninn er þá skerður önnur fylgir gáta: árið nýja oftast verður í harðasta máta. J.Þ. Úr Almanaki Þjóövinafélagsins 1900. SJÁLFSBJÖRG 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.