Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Qupperneq 65

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Qupperneq 65
Hvernlg þú gœtir heilsu þinnar meðan þú sefur. Líðan og heilsa hvíla á rúminu. Lattoflex er lausnin. Bakið þarf góða hvíld í réttri stöðu. Annars fær brjóskið milli hryggjaliðanna ekki nauð- synlega endurnæringu. Stirðleiki og bak- verkur er þáyfirvofandi. í svefni á bakið helst að hvíla í sömu stöðu og þegar menn standa uppréttir. Og vera beint þegar legið er á hlið. Lattoflex rúmbotninn er sérhannaður í þvi skyni að tryggja rétta hvíldarstöðu í mismunandi stellingum. Hann ergerðurúrtrérimum með gúmmífjöðrun og lagar sig að sveigju líkamans. Lattoflex dýnan er uppbyggð í einingum og fylgir sveigjunni í rúmbotninum. Innri og ytri gerð hennar veldur því að loftið leikur þægi- lega um þann sem á dýnunni hvílir. Hægt er að fá rúmgerðir með stillanlegri höfuðhæð. Auk þess má lyfta þeim hluta sem ertil fóta. Lattoflex gefur eftir svo að axlarými verður meira og æskileg slökun næst á taugum og axlavöðvum. Lattoflex er árangur af tilraunastarfi svissn- eskra lækna og vísindamanna. Rúmin sem við seljum eru frá þekktu finnsku fyrirtæki, samkv. einkaleyfi. Lattoflex Gelemat er gerð sem ersérstaklega ætluð sjúklingum. Hægt er að stillaþað rúm- liggjandi. Þessi gerð léttir langlegusjúkling- um lífið. Einnig þeim sem eru veikir fyrir hjarta eðaibrjósti. Hringið, — eða litið við í versluninni. — Fáið bækling. Síöumúla34. Sími 84161
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.