Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Side 3

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Side 3
Sjálfsbjörg 1988 Efni blaðsins: Útgefandi: Sjálfsbjörg, landssamband fatlaöra. Ritnefnd: Brynhildur Bjarnadóttir, Hrafn Sæmundsson, Kristín Jónsdóttir, Ólöf Ríkarðsdóttir (ábm.) og Rögnvaldur Óðinsson. Umsjón með vinnslu: Ólöf Ríkarðsdóttir. Ljósmyndir: Einar Hjörleifsson, Jóhannes Long, Þröstur Haraldsson o.fl. Útlit, prófarkalestur: Þröstur Haraldsson. Prennvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Forsíðumyndina tók Jó- hannes Long af Stefáni Sig- urvaldasyni í Listasafni íslands en hin nýju húsa- kynni safnsins við Fríkirkju- veg eru, auk þess að vera falleg, vel aðgengileg fyrir fatlaða. Þaðerauðséð að hugsað hefur verið um að hafa safnið opið öllum íslendingum og erlendum gestum. Bls. Samtökin mega ekki fá pólitískan lit, viðtal við Richard Þorgeirsson í Vestmannaeyjum 2 24. Þing Sjálfsbjargar 8 Færumst smám saman í átt til jafnréttis, viðtal við Jóhann Pétur Sveinsson, formann Sjálfsbjargar .... 9 Æ fleiri fatlaðir njóta menntunar 11 Ætla í háskólann, viðtal við Ásdísi J. Ástráðsd. 12 Ljóð um lífið eftir Ásdísi Jennu ............ 13 Legg mikið upp úr mannlegum samskiptum, viðtal við Stefán Sigurvaldason ............... 14 Hjálpartækjabankinn í eigið húsnæði 17 Mikil þörf fyrir ráðgjöf um hjálpartæki 18 Stríðið hefur breytt hugarfarinu, Einar Hjörleifsson segir frá högum fatlaðra í Nicaragua .......... 19 Bæklingar um atvinnumál fatlaðra 25 Útgáfuefni um húsnæðis- og vistunarmál 25 Fyrstu Sjálfsbjargarfélögin fagna 30 ára afmæli, viðtöl við formenn fimm elstu félaganna ....... 26 Valið, sænsk verðlaunasaga eftir Charlotte Nilsson 32 Af störfum ræðara og stýrimanns, eftir Helga Hróðmarsson ............................. 36 Hvers vegna Tölvumiðstöð fatlaðra, eftir Sigurjón Einarsson ..................................... 37 99 af hverjum 100 íbúðum eru ekki nothæfar fyrir fatlaða 39 Fötluðum meinaðuraðgangur, Aðalbjörn Gunnarsson skrifar um aðgengi að þjóðgörðum landsins ..... 43 Stigi sem breyttist í lyftu 44 Erfið leið en ekki ófær 45 Námskeið fyrir foreldra og aðstandendur fatlaðra barna, eftir Kristínu Jónsdóttur .............. 47 Hátíð í Holsterbro 49 Ný vinnustofa í Reykajvík 50 Sundmót Sjalfsbjargar í Vestmannaeyjum 51 12. Þing bandalags fatlaðra á Norðurlöndum 52 Formenn félagsdeilda Sjalfsbjargar 53 Hjálpartækjaþjónusta Tryggingarstofnunarinnar 54 SJÁLFSBJÖRG 1

x

Sjálfsbjörg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.