Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Qupperneq 56

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Qupperneq 56
Hjálpartækjamiðstöð Tryggingastofnunar ríkisins Á árinu 1986 var á vegum Tryggingastofunar ríkisins byrjað að endurnýta hjálpar- tæki. En eins og kunnugt er styrkir Tryggingastofnun ríkis- ins aldraða og fatlaða til kaupa á hjálpartækjum, sem all- flestum fylgir skilaskylda til Tryggingastofnunar að notkun lokinni. Hjálpartækjamiðstöðin ann- ast: - móttöku notaðra hjálpar- tækja sem fólk hefur ekki lengur þörf fyrir. Hægt er að láta Hjálpartækjamiðstöð- ina sjá um að sækja hjálpar- tækin. - viðgerðir, hreinsun og endurbætur á notuðum hjálpartækjum. - endurúthlutunhjálpartækja. - geymsiu á notuðum hjálpar- tækjum. - viðgerðarþjónustu hjálpar- tækja sem eru í notkun, Tryggingastofnun ríkisins hefur styrkt og komin eru úr ábyrgð seljanda. - sérsmíði að litlu leyti, s.s. handrið og skábrautir fyrii hjólastóla. Allar úthlutanir á hjálpar- tækjum og sérsmíði frá Hjálp- artækjamiðstöðinni fara fram eftir að sótt hefur verið um á þar til gerðu eyðublaði, útfylltu af lækni og umsóknin hlotið afgreiðslu hjá Trygginga- stofnun ríkisins. Aftur á móti þarf yfirleitt ekki að sækja um viðgerð á hjálpartækjum í notkun, sem Tryggingastofnun hefur styrkt og komin eru úr ábyrgð seljanda, þar nægir að hafa samband við Hjálpar- tækjamiðstöðina. Hjálpartækjamiðstöð Trygg- ingastofnunar ríkisins er til húsa að Smiðjuvegi 4E, Kópa- vogi. Nú er opið virka daga kl. 13.30 til 17.00, en símsvari er á öðrum tímum. Síminn er 91- 74250. Þess er sérstaklega óskað, að fólk, sem veit af ónotuðum hjálpartækjum, geri Hjálpar- tækjamiðstöðinni viðvart eða komi tækjunum til hennar. REYKJAVÍK______________________________________ 3K HÚSGÖGN OG INNRÉTTINGAR, Suðurlandsbraut 18. Sími 91-686900 A. KARLSSON, Brautarholti 28. Sími 91-27444 ALLT HUGBÚNAÐUR, Skeifunni 7. Sími 91-687145 ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS, Grensásvegi 16. Sími 91-83044 B. B. BYGGINGARVÖRUR, Suðurlandsbraut 4. Sími 91-33331 BLIKKSMIÐJA BREIÐFJÖRÐS, Sigtúni 7. Sími 91-29022 54 SJÁLFSBJÖRG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.