Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Side 28

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Side 28
Fyrstu Sjálfsbjargar- félögin fagna 30 ára afmæli Á þessu sumri eru liðnir þrír áratugir frá stofnun fyrstu Sjálfsbjargarfélag- anna. Það fyrsta var stofnað á Siglufirði 9. júní 1958 að frumkvæði Sig- ursveins D. Kristinssonar sem þá var skólastjóri tónlistarskólans á Siglu- firði. Um sumarið og haustið voru svo stofnuð fjögur félög til viðbótar: í Reykjavík, Árnessýslu, á ísafirði og Akureyri. Þann 10. júní árið eftir samein- uðust félögin í Lands- sambandi fatlaðra. Hér er ekki ætlunin að rekja sögu samtakanna. Það hefur verið gert áður og betur en tök eru á hér. Hins vegar var rætt við núverandi formenn fyrstu félaganna fimm og fara þau viðtöl hér á eftir. - ÞH Valey Jónasdóttir, formaður Sjálfsbjargar á Siglufirði: „Er ekki tímabært að stofna félag?“ Valey Jónasdottir hefur verið félagi í Sjálfsbjörg á Siglufirði frá því félagið var stofnað. Hún tók meira að segja þátt í undirbúningnum að félagsstofnuninni. “Það var í maímánuði 1958 sem Sigursveinn gerði boð eftir mér og bað mig að finna sig í tónlistarskólanum í Gránu- götu. Ég man ennþá það sem hann hafði að segja við mig: 26 SJÁLFSBJÖRG

x

Sjálfsbjörg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.