Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Síða 25

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Síða 25
Nicaragua fjölskylda býr í litlum timbur- kofa með moldargólfi, um 8 fermetrar að stærð. Innan- stokksmunir eru ekki aðrir en hjónarúm, rimlarúm fyrir barnið, borð og stóll. Á regn- tímanum, sem stendur frá maí til október, lekur kofinn og gólfið lætur á sjá. Fransisco særðist í stríðinu við kontralið- ana og er nú í hjólastól. Hann vinnur nú í samvinnufyrirtæki fatlaðra skammt frá, ásamt sextán öðrum. Fyrirtækið var stofnað árið 1982 af fimm mönnum, sem nýlokið höfðu námi á „Laviana“-endurhæf- ingarstöðinni. Húsnæðismála- ráðuneytið aðstoðaði þá við að skaffa húsnæði og ítölsk hjálp- arstofnun gaf þeim peninga fyrir 5 saumavélum. 1986 var fyrirtækið stækkað og árið eftir Saumað af kappi á endurhæfingarstöðinni. í starfsþjálfun á rafmagnsverkstæðinu. SJÁLFSBJÖRG 23

x

Sjálfsbjörg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.