Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 25

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 25
Nicaragua fjölskylda býr í litlum timbur- kofa með moldargólfi, um 8 fermetrar að stærð. Innan- stokksmunir eru ekki aðrir en hjónarúm, rimlarúm fyrir barnið, borð og stóll. Á regn- tímanum, sem stendur frá maí til október, lekur kofinn og gólfið lætur á sjá. Fransisco særðist í stríðinu við kontralið- ana og er nú í hjólastól. Hann vinnur nú í samvinnufyrirtæki fatlaðra skammt frá, ásamt sextán öðrum. Fyrirtækið var stofnað árið 1982 af fimm mönnum, sem nýlokið höfðu námi á „Laviana“-endurhæf- ingarstöðinni. Húsnæðismála- ráðuneytið aðstoðaði þá við að skaffa húsnæði og ítölsk hjálp- arstofnun gaf þeim peninga fyrir 5 saumavélum. 1986 var fyrirtækið stækkað og árið eftir Saumað af kappi á endurhæfingarstöðinni. í starfsþjálfun á rafmagnsverkstæðinu. SJÁLFSBJÖRG 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.