Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 11

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 11
Færumst smám saman í átt til jafnréttis Rœtt uið Jóhann Pétur Sueinsson, nýkjörinnformann Sjálfsbjargar Á þingi Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, sem haldið var í lok maí gerðust þau tíðindi að Theodór A. Jónsson lét af formennsku í samband- inu eftir 28 ára starf. Við tók Jóhann Pétur Sveins- son lögfræðingur. Blaða- maður Sjálfsbjargar tók Jóhann tali og spurði hvernig honum litist á að taka við af Theodóri. “Það leggst nokkuð vel í mig. Að vísu er ekki auðfarið í hjól- för Theodórs en það tekst von- Félagsmál andi með hjálp góðra manna. Það er hörkulið í framkvæmda- stjórninni og við njótum auk þess áfram starfskrafta Theo- dórs.“ - Ætlarðu að verða jafn þaulsetinn í formannssœtinu og forveri þinn? “Ætli ég láti mér ekki nægja 25 ár! En svona grínlaust þá verður tíminn að leiða það í ljós hvort ég nýt trausts. Ef til vill verður mér sparkað eftir tvö ár! Þróunin í félögunum hefur verið sú að takmarka veru manna í stjórn við svona 6-8 ár og það hefur borið á tilraunum til að koma slíkum ákvæðum inn í lög landssambandsins. Ég á von á því að þess verði ekki langt að bíða að svo verði. í sambandinu er líka mikið af góðu fólki sem hefði gott af að spreyta sig á stjórnarstörfum.“ - Hefur þú lengi verið virkur í Sjálfsbjörg? “Ég hef verið nokkuð virkur í seinni tíð. Ég er úr Skagafirð- inum en var ekki virkur þar, enda iá ég mikið á sjúkra- húsum og var langdvölum að heiman. Þátttaka mín hófst árið 1975 þegar ég fluttist í Sjálfsbjargarhúsið og hóf nám í MH en þá kynntist ég starfi Reykjavíkurfélagsins. Ég tók þátt í almennu félagsstarfi og þegar Vilborg Tryggvadóttir lét af störfum ritara árið 1980 sett- ist ég í stjórn. Ég hef verið í ýmsum nefndum og fulltrúi í stjórn samtaka fatlaðra ung- menna á íslandi. Svo hef ég verið varaformaður lands- sambandsins síðan 1984.“ Heimilisaðs toð mál málanna - Eru það einhverjir sérstakir málaflokkar öðrumfremur sem þú hefur haft áhuga á? SJÁLFSBJÖRG 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.